Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 36
224 MENNTAMÁL störf. Sérstakur kafli er um stúlkurnar og sérstöðu þeirra til starfsvals. Að lokum eru leiðbeiningar um, hvernig huga skuli að starfi og hvers beri að gæta, þegar um starf er sótt. Eins og sjá má af efnisupptalningu bókarinnar er þar víða komið við og á nrörgu gripið, er þó bókin öll ekki nema 95 bls., þar með talinn formáli og efnisyfirlit, auk 10 skýr- ingarmynda, sem margar ná yfir heila síðu. Auðsætt er, að víða hefur orðið að stikla á stóru í ekki lengra máli. Upplýsingar um hin ýmsu ólíku störf verða að sjálfsögðu útundan, og kemur bókin því ekki að fullu liði, nema kenn- arar og nemendur eigi aðgang að spjaldskrá (kartoteki) með upplýsingum um hin margvíslegu störf, sem til greina koma. Meðan slík spjaldskrá er ekki til, má hafa mikil not af bók Ólafs Gunnarssonar um starfsval, síðustu útgáfu frá 1965. í bók Ólafs eru allgreinargóðar upplýsingar um flest þau störf, sem í boði eru hér á landi, bæði hvað snertir nauð- synlegt undirbúningsnám og kröfur, sem viðkomandi starf gerir til þess, sem við það vinnur. Engu að síður hefur þó höfundum tekizt að koma fyrir í stuttu máli ótrúlega miklu efni. Afleiðingarnar verða þær, að meiri tíma þarf til kennsl- unnar en í fljótu bragði gæti virzt, miðað við stærð bókar- innar og aðrar sambærilegar kennslubækur að stærð. Auk þess að vera samanþjappað er mest af efninu hugtakalegs eðlis (abstrakt) og því býsna strembið fyrir 14 og 15 ára unglinga, sem óvanir eru slíkum „hugsanagangi". Efnið nýtist því ekki, nema það sé matreitt við þeirra hæfi af kennaranum, eins og bókarhöfundar minnast reyndar á í formála. IJessi staðreynd gerir kennsluna svo miklu tímafrekari, að fráleitt má teljast, að hægt sé að komast af með eina stund á viku í þessum aldursf lokki. Tvær stundir er lágmark, ef vel á að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.