Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 6
194
MENNTAMÁL
rannsóknartækni í uppeldisvísindum við háskólann í Buffalo
í Bandaríkjunum.
Ágúst Sigurðsson tók aftur við hálfri stöðu sinni en gegnir
áfram námsstjórn að hálfu.
Ásthildur Erlingsdóttir B. A. og Auður Torfadóttir M. A.
voru settar kennarar í erlendum málum.
Bjarni Bjarnason fil. kand. var settur kennari í uppeldis-
greinum.
Helgi Hálfdanarson lyfjafræðingur og skáld var settur kenn-
ari í efnafræði.
Karl Guðmundsson var skipaður íþróttakennari.
Soffía Þórarinsdóttir hefur verið skipuð handavinnukennari
og Þóra Óskarsdóttir sett íþróttakennari.
Þau Auður, Bjarni og Helgi eru nýliðar við Kennaraskólann.
Auður hefur stundað nám í ensku, frönsku og þýzku, m. a. í
Háskóla íslands, háskólanum í Freiburg í Br. í Þýzkalandi;
Montpellier í Frakklandi og Michiganháskóla í Bandaríkj-
unum, en þar lauk hún meistaraprófi s. 1. sumar. Hún hefur
gegnt kennslu í erl. málum við Hagaskólann í Reykjavík sam-
liliða námi sínu.
Bjarni lauk lil. kand. prófi við Uppsalaháskóla í heimspeki,
sálarfræði og uppeldisfræði árið 1953. Hann var amanuensis
við sálfræðistofnunina í Uppsölum 1953—54, þá kenndi hann
við kennaraskólann í Vaxsjö í SvíJjjóð, síðan við gagnfræða-
skóla í Reykjavík og á Akranesi og Háskóla íslands síðast
liðið ár.
Helgi Hálfdanarson kennir auk efnafræði í fyrsta bekk, nú-
tímabókmenntir í 4 bekk.
Ásihildur hefur stundað nám við Háskóla íslands og háskól-
ann í Kaupmannahöfn.
Karl Guðmundsson var settur við skólann 1966. Hann lauk
íþróttakennaraprófi frá ÍJrróttakennaraskóla íslands 1944. Síð-
an hefur hann stundað framhaldsnám um lengri eða skemmri
tíma í Englandi, Þýzkalandi, Svíjrjóð, Noregi, Sviss og Hollandi.
Þóra lauk íjrróttakennaraprófi við íþróttakennaraskóla Is-