Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 32
220 MENNTAMAL Hálf öld mun vera liðin, síðan áhugasamir einstakling- ar víða um lönd komu auga á nauðsyn þess að veita ungl- ingum leiðbeiningar um væntanlegt starfsval. í fyrstu þró- aðist þessi leiðbeiningastarfsemi utan skólanna. Skólinn tók hana ekki upp fyrr en reynslan hafði ótvírætt sýnt gagnsemi hennar. Með þetta tvennt í huga, sívaxandi nauðsyn og fengna reynslu, sætir það nokkurri furðu, hversu lengi það dróst að veita íslenzkum unglingum leiðbeiningar og fræðslu í þessum efnum. Allt of margir ungir menn, bæði konur og karlar, hafa valið sér námsbraut og síðar ævistarf út frá svipuðum for- sendurn og Skaði dóttir Þjaza jötuns, er hún mátti velja sér eiginmann úr hópi ása, og mátti ekki sjá meira en fæturna, eftir því sem segir í Snorra-Eddu. ,,Sá hún þá fætur forkunnar fagra og sagði: þennan kýs ég, því fátt mun ljótt á Baldri“, en það var Njörður, sem fæturna átti. I stað raunsærrar þekkingar á kröfum náms og starfs, kunnugleika á eigin löngnn og áhuga, hæfileikum, skap- gerð og venjum, hafa það of oft verið óskhyggja, augna- bliks hughrif, áhrif frá félögum eða tízku í starfsvali, sem réði mestu um val námsbrautar og lífsstarfs, að ógleymdri ábatavoninni fínu, sem móðirin minntist á í upphafi þessa máls. Reynslan hefur því í mörgum tilfellum orðið sú, að Njörður var kosinn, þótt kjósa ætti Baldur, og sambúð við nám og starf orðið með svipuðum hætti og hjónaband þeirra Skaði og Njarðar. Það máttu því teljast mikil tíðindi og merk, er það spurðist I. sept. 1965, að þann sama dag hefði Mennta- málaráðuneytið staðfest reglugerð þess efnis, að fara skuli fram starfsfræðsla og leiðbeiningar um nátns- og stöðuval í 1. og 2. bekk gagnfræðaskólanna í nánum tengslum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.