Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 42
230
MENNTAMÁL
85. Þar sem kennarinn er dýrmætur sértræðingur þar£ að skipu-
leggja vinnutíma hans og hagræða starfinu þannig, að ekki sé
sóað tíma hans og orku.
8tí. Bekkjardeildir eiga ekki að vera fjölmennari en svo, að kenn-
arinn geti sinnt hverjum einstaklingi bekkjarins svo að vel sé.
Oðru hverju Jrari' að gera ráð fyrir einstaklingskennslu eða
kennslu lítilla hópa. Stöku sinnum mætti kenna stórum hópum
með aðstoð kennslutækja.
87. Til þess að gera kennurum kleift að einbeita sér að kennslu-
starfinu, þurfa skólar að hafa tiltækt starfslið til Jtess að inna
af hendi [tau störf, sem ekki lúta að kennslunni sjálfri.
88. ]) Kennsluyfirvöld sjái kennurum fyrir nýtízkutækjum til
kennslunnar. Að sjálfsögðu konta slík tæki ekki í stað kenn-
ara, en Jtau auðvekla kennsluna og stuðla að Jjví, að nemendur
njóti hennar betur.
2) Kennsluyfirvöld [mrla að efla rannsóknir á notkun kennslu-
tækja og livetja kennara til að taka virkan Jrátt í slíkum rann-
sóknum.
89. Daglegan og vikulegan vinnutíma kennara ber að ákveða i
samráði við samtök þeirra.
90 Við ákvörðun kennsluskyldu verður að taka tillit til allra þeirra
þátta, sem varða starfsálag kennarans, svo sem:
a) tölu Jteirra nemenda, sem kennarinn þarf að vinna með á
degi hverjum og í viku hverri.
b) Jtess tíma, sem kennarinn þarf til [tess að undirbúa og skipu-
leggja kennslustundirnar og til að meta árangur kennslunnar.
c) hversu margar mismunandi kennslustundir þarf að kenna
dag hvern.
d) [jess tíma, sem kennarinn Jiarf að verja í athuganir og starf-
semi á vegum skólans, innan hans eða utan, í eftirlit og ráð-
gefandi störf.
e) þess tíma, sem æskilegt er talið, að kennarinn verji til að
ráðgast við foreldra og skýra Jteim frá framförum nemenda.
108. Skólahúsnæðið Jtarf að vera Jtannig úr garði gert, að Jtað komi
að fullum notum, sé snyrtilegt og traust. Það verður að full-