Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 42
230 MENNTAMÁL 85. Þar sem kennarinn er dýrmætur sértræðingur þar£ að skipu- leggja vinnutíma hans og hagræða starfinu þannig, að ekki sé sóað tíma hans og orku. 8tí. Bekkjardeildir eiga ekki að vera fjölmennari en svo, að kenn- arinn geti sinnt hverjum einstaklingi bekkjarins svo að vel sé. Oðru hverju Jrari' að gera ráð fyrir einstaklingskennslu eða kennslu lítilla hópa. Stöku sinnum mætti kenna stórum hópum með aðstoð kennslutækja. 87. Til þess að gera kennurum kleift að einbeita sér að kennslu- starfinu, þurfa skólar að hafa tiltækt starfslið til Jtess að inna af hendi [tau störf, sem ekki lúta að kennslunni sjálfri. 88. ]) Kennsluyfirvöld sjái kennurum fyrir nýtízkutækjum til kennslunnar. Að sjálfsögðu konta slík tæki ekki í stað kenn- ara, en Jtau auðvekla kennsluna og stuðla að Jjví, að nemendur njóti hennar betur. 2) Kennsluyfirvöld [mrla að efla rannsóknir á notkun kennslu- tækja og livetja kennara til að taka virkan Jrátt í slíkum rann- sóknum. 89. Daglegan og vikulegan vinnutíma kennara ber að ákveða i samráði við samtök þeirra. 90 Við ákvörðun kennsluskyldu verður að taka tillit til allra þeirra þátta, sem varða starfsálag kennarans, svo sem: a) tölu Jteirra nemenda, sem kennarinn þarf að vinna með á degi hverjum og í viku hverri. b) Jtess tíma, sem kennarinn þarf til [tess að undirbúa og skipu- leggja kennslustundirnar og til að meta árangur kennslunnar. c) hversu margar mismunandi kennslustundir þarf að kenna dag hvern. d) [jess tíma, sem kennarinn Jiarf að verja í athuganir og starf- semi á vegum skólans, innan hans eða utan, í eftirlit og ráð- gefandi störf. e) þess tíma, sem æskilegt er talið, að kennarinn verji til að ráðgast við foreldra og skýra Jteim frá framförum nemenda. 108. Skólahúsnæðið Jtarf að vera Jtannig úr garði gert, að Jtað komi að fullum notum, sé snyrtilegt og traust. Það verður að full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.