Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 75
MENNTAMAL 263 Að lokinni þessari miklu rannsókn sinni hóf nú dr. Matthías bráðlega aðra rannsókn, ekki ómerkari. Birtast nið- urstöður hennar hér á prenti í fyrsta sinn. Árið 1958 höfðu 1875 af börnum þeim, sem hann rannsak- aði, lokið barnaprófi, 1510 unglingaprófi og 538 landsprófi þriðja bekkjar. Af landsprófsnemunum luku 186 stúdents- prófi frá M. R. á tilskildum tíma. Höfundur gerði nú sam- anburð á greindarvísitölu þessara ungmenna og aðaleink- unnum þeirra á hinum þremur prófstigum. Hér er þess vitaskuld enginn kostur að gera grein fyrir niðurstöðum og ályktunum höfundar í þessu efni, en þær eru stórfróðlegar og eiga vafalaust eltir að verða grundvöllur að umræðum um þessi mál meðal skólamanna. Þess skal einungis getið, að gott samræmi (há fylgni) reyndist vera milli aðaleinkunna og greindarvísitölu. Mgrv. stúdentanna mældist 122,7 stig, landprófsnema 118,13 stig, unglingaprófsnema 107,16 og barnaprófsnema 104,05 stig. Sé athugað, hvernig stúdentahópurinn dreifist á einkunna- stigann, kemur í ljós, að dreifingin er í góðu samræmi við grv. T. d. verður meðaleinkunn þeirra, sem hafa grv. 106, 5,19, þeit'ra, sem hafa grv. 119, 7,24 og grv. 130,4 lékk í meðaleinkunn 8,26. Skal þetta ekki nánar rætt hér, en mönnum ráðlagt að athuga töflur höfundar gaumgæfilega. Fjórði þáttur bókarinnar nefnist „Framvinduhlutverk greindar". Er þar drepið á mjög veigamikil atriði, s. s. „menntunarþörf tækniþróaðs þjóðfélags“, ,,að efla gáfur til mennta“ og „notagildi og eigingildi menntunar". Margt er prýðilega sagt í þessum köflum og sjónarmið höfundar eru jákvæð og framfarasinnuð. Þó get ég ekki varizt þeirri hugs- un, að þessu efni hefði mátt gera betri skil. Einkum hefði verið þörf á því að draga enn skýrar upp megindrætti þeirr- ar menntunarstefnu og menntunareflingar, sem höfundur aðhyllist. En ekki er ósennilegt, að höfundur eigi eftir að víkja að því efni síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.