Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 74
262 MENNTAMAL er iiijög fróðlegt í þessum þætti, enda þótt stundum sé farið fljótt yfir sögu og stiklað á stóru. En í heild sinni er þessi þáttur, að mínum dómi, langlélegasti hluti bókarinnar, og myndi ég hvetja lesendur til að láta sér nægja að lesa hann lauslega, en snúa sér heldur að seinni þáttunum, þar sem kostir höfundarins njóta sín betur. Annar þáttur fjallar unr eðlisgerð og umhverfi. Höfundur styður þar þá skoðun, sem flestir aðhyllast nú orðið, að enda þótt greind sé manninum ásköpuð og í mörgum grein- um háð erfðaeigindum, sé hún „miklu fremur háð þeim örvandi og hamlandi aðstæðum, sem umhverfið lrýður ein- staklingnum“. Höfundur ræðir þetta efni allrækilega og tekst nú betur en í fyrra þætti. Má sérstaklega benda á kafla, sem nefnist „Þáttur umhverfisáhrifanna“, sem er prýðilega saminn og einkar athyglisverður. Þriðji þátturinn, sem ber heitið „Greindarmat og greind- armælingar“, er hinn eiginlegi kjarni ritsins. Þar segir frá gagnmerkum rannsóknum höfundar. Er mikill fengur að því að hafa fengið þá greinargerð í einni heild. Vegna þeirr- ar frásagnar má fyrirgefa dr. Matthíasi margar misfellur á riti hans. Á árunum 1946—56 vann dr. Matthías að umfangsmikl- um greindarrannsóknum á íslenzkum börnunr og ungling- um. Rannsökuð voru tæpl. 5000 börn á aldrinum 3—16 ára. Tilgangur rannsóknarinnar var að staðla greindarpróf fyrir börn og unglinga, en auk þess leiddi ýmsar aðrar nrerkar niðurstöður af þessari rannsókn. Dr. Matthías gerir lrér grein fyrir þessari rannsókn sinni og fjallar auk þess um eðli, gildi og tilhögun greindarmæl- inga almennt. Er sú frásögn yfirleitt skilmerkileg og glögg. Það, senr ég finn lrelzt að, er, að stundum gerist höfundur óþarflega langorður um auðsæja hluti, nriðað við það, hve strangar kröfur hann gerir til skilnings og þekkingar les- andans í öðrunr efnum. Honunr virðist naumast lrala vcrið fullljóst fyrir lrverja hann var að skrifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.