Menntamál


Menntamál - 01.04.1970, Page 23

Menntamál - 01.04.1970, Page 23
Tillaga um innréttingu lesvers og talkennslu- stofu úr venjulegri bekkjarstofu. Skýringar með myndum: 1. Lesbásar með 4 skilrúmum að hæð 175 cm og breidd 100 cm. Borðplatan (90x50 cm) er laus og er rennt í föls á skilrúmunum. Platan er stillanleg í 60, 65 og 70 cm hæð frá gólfi. 2. Vinnuborð kennara, borðplatan 7x150 cm, 35 cm breið skúffuröð öðrum megin. 3. Hringborð á einum fæti borðplata 100 cm í þvermál. 4. Fjögur nemendaborð af miðlungshæð. 5. Stand- grind, hæð 170 cm, breidd 80 cm. Öðrum megin er sérhljóðatafla með tilheyrandi, en hinum megin pappírsrúlla. 6. Veggtafla (krít, segull, loði) 7. vegghillur. 8. Skjalaskápur. 9. Hornbekkur. 10. Áslök- unarbekkur. 11. Vinnuborð með 100x60 cm plötu, hæð frá gólfi 65 cm. 12. Veggtafla (krít, segull, loði). 13. Vinnuborð/skrifborð. 14. Vegghillur. 15. Smáborð. Myndin t.h. sýnir hugsanlega skiptingu landsins í talkennslusvæði: Reykjavík 5, Reykjanes 3, Vesturland 1, Vestfirðir 1, Norðurland vestra 1, Norðurland eystra 2, Austurland 1 og Suðurland 1 tal- kennari. MENNTAMÁL 61

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.