Menntamál - 01.04.1970, Síða 48
Myndin sýnir nýja, alsjálfvirka blekfjölritann RR-1000 og hinn nýja, næma, elektróniska stensilrita RR-2200.
REX-ROTARY fjölritar eru jafnan í fararbroddi um tæknilegar framfarir, notagildi og gæði. Og vegna nýtízku
framleiðslu- og rekstrartækni einnar stærstu verksmiðju sinnar tegundar í heiminum, býður REX-ROTARY einnig
bezta verðið. Allt þetta hafa íslenzkir notendur fjölrita sannarlega metið og tekið REX-ROTARY framyfir.
Hand- og rafknúnir.
3 gerðir, m.a. fullkomlega sjálfvirkir.
Yfirfæra á svipstundu letur, teikning-
ar, úrklippur o. fl. á spritt-master;
skila einstökum afritum, filmurri fyrir
myndvarpa og líma styrktarþynnur á
skjöl.
Hand- og rafknúnir.
Margar gerðir, m.a. nýjar, alsjálf-
virkar.
Rita stensil eftir vélrituðu, hand-
skrifuðu eða teiknuðu frumriti, úr-
klippum úr blöðum og bókum, Ijós-
myndum o.s.frv. 2 nýjar gerðir, full-
komnari, en ódýrari.
Ný gerð, sem vegna verðs, lítillar
fyrirferðar, einfaldrar notkunar og
nýrra tækniatriða, henta nú mörgum,
sem kjósa fullkomnustu fjölritunar-
tæknina.
Yfirfæra letur, myndir, úrklippur
o. s. frv. á plötur til offset-fjölritunar.
REX-ROTARY framleiðir einnig sem auk þess að leggja saman og draga frá, hafa sjálf-
virka margföldun og deilingu. Kynnið yður kosti CONTEX, sem á engan sinn líka, vegna notagildis og verðs.
Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10 — Reykjavik