Vorið - 01.03.1948, Blaðsíða 16

Vorið - 01.03.1948, Blaðsíða 16
V O R I Ð 12 HUGO NORDSTEDT: 'MMM KRÓNUR Leiksvið: Biðstofa á járnbrautarstöð Leikendur: Herra Pétur, Sveinn 9 ára, Ulla 7 ára, blindur maður. Sveinn og Ulla koma inn og bera stóra ferðatösku á milli sín. Herra Pétur kemur á eftir þeim. HERRA PÉTUR: Jæja, þá erum við nú loksins komin alla leið. Var ekki taskan þung? SVEINN: Onei, ekki svo mjög. En hvar eigum við að láta hana? HERRA PÉTUR: Við getum látið hana þarna við afgreiðsluborðið. Hún getur verið þar fyrst um sinn. En nú þarf ég að kaupa mér farseðil. (tekur vasabók sína upp úr vasanum). Jæja, lrvað viljið þið svo fá fyrir að bera töskuna? ULLA: Ekkert, frændi, alls ekkert. HERRA PÉTUR: Ekkert? Víst eigið þið að fá eitthvað fyrir það. Sjáið nú til. Skiptið þessum seðli á milli ykkar, en þið megið ekki rífa liann sundur. SVEINN: Fimrn krónur! Nei, við getum ekki tekið við þessu. LILLA: Við þurfurn enga borgun fyrir þetta. Við gjörðum það ekki til þess að fá peninga fyrir það. HERRA PÉTUR: Jæja, það er sjálfsagt rétt hjá ykkur. En frændi gamli er sem betur fer ekki alveg auralaus. Takið því við þessu og verjið því vel. ("Hann snýr sér við og hringir bjöllunni hjá farmiða- sölunni) Einn miða á þriðja far- rými til Stokkhólms. . . . Llvað var það mikið? Jæja,.... tutt-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.