Vorið - 01.03.1948, Qupperneq 25
V O R I Ð
21
Ruglaða-Jens, þá var það alveg ó-
þolandi.
Varla liöfðu þeir fyrr komið auga
á Ruglaða-Jens, en feiti Hinrik,
sonur bakarans sagði: „Jæja, Litli-
Jens, þarna kemur nú vinur þinn.
Að hveriu ætlið þið að leika ykkur
í dag?“
Hann sneri við og ætlaði að fara.
En þeir Hinrik og Lars vörnuðu
honum þess.
,,Nei, Litli-Jens, nú skulum við
skemmta okkur svolítið. Bíðið við!“
sagði Hinrik og leit til hinna.
Á meðan var Ruglaði-Jens kom-
inn nær. Það leit ekki út fyrir, að
„Já, þið heitið nú sömu nöfnum
og eruð álíka vitrir, svo að þið eruð
eflaust góðir leikbræður. Nú skul-
um við sjá, hvað hann liefur með
sér hans j:>ér í dag,“ bætti Lars
sonur járnsmiðsins við.
Litli-Jens var reiður. En hvaða
gagn var að því að svara aftur. Þeir
voru svo miklu stærri en hann.
hann sæi drengina. Hann gekk hin-
um megin á götunni og söng:
„Sko, sorgarheim í sárum,
sko, sorgarheim í nauð —“
En í því að hann kom á móts við
drengina, hrundu þeir Hinrik og
Lars Litla-Jens fram fyrir hann, þó
að hann reyndi að losa sig. Ruglaði-