Vorið - 01.03.1948, Qupperneq 30
26
VO RÍÐ
CARL EWALD:
SKÓGURINN og HEIÐIN
Það var einu sinni yndislega
fallegur skógur raeð þúsundum
beinvaxinna stofna og þyt og söng
í skuggasælum krónum.
Allt í kringum skóginn lágu engi
og akrar. Þar hafði bóndinn byggt
sér bæ. Engið og akrarnir gáfu af
sér góða uppskeru. Bóndinn var ið-
inn og þakklátur fyrir jarðargróð-
ann, sem iiann flutti heim. En yfir
þessu öllu stóð skógurinn, eins og
herramaður.
Á veturna lögðust akrarnir undir
snjóinn og lágu þar svo vanmáttug-
ir og umkomulausir. Engið lá allt
undir gljáandi ísi, og bóndinn
hnipraði sig saman í ofnkróknum.
En skógurinn stóð alltaf jafn bein-
vaxinn og rólegur með nöktu grein-
Litli-Jens lá lengi kyrr. Svo sagði
hann: „Hugsaðu þér, mamma, ef
Ruglaði-Jens hefði ekki verið ná-
kegur þann dag! Ég skal vera hon-
um reglulega góður hér eftir. Á
morgun fer ég til hans! Má ég það
ekki, mamma?“
Móðir hans leyfði honum það,
klappaði á kinnina á honum og fór.
En Litli-Jens vakti lengi þetta
kvöld, og hugsaði í fyrsta skipti í al-
vöru um, hve lífið er undarlegt.
(E. S. þýddi).
arnar sínar og lét storminn og hríð-
ina geysa, eins og þau lysti. En þeg-
ar vorið kom, grænkuðu bæði engi
og akrar, og bóndinn kom út og
plægði og sáði. En skógurinn klædd-
ist í slíkt hátíðaskrúð, að því getur
enginn lýst. Blómin breiddu út
krónur sínar við fætur hans. Sólin
skein á grænar krónurnar. Fugla-
söngur kvað við úr hverjum runni.
Alls staðar var ilmur, töfrandi litir
og hátíð.
Svo bar það við einn sumardag,
jægar skógurinn veifaði grænu
greinunum sínum, að hann kom
auga á eitthvað brúnleitt, sem færð-
ist hægt og hægt um hæðirnar í
vestri.
„Hvers konar náungi ert þú eig-
inlega?" spurði skógurinn.
„Ég er heiðin,“ sagði brúni gest-
urinn.
„Ég þekki þig ekki,“ svaraði
skógurinn, „og mér er ekkert um
þig gefið. Þú ert eitthvað svo ljótur
og svartur, allt öðruvísi en akrarnir
og engið. Þú ert sannarlega ekki
líkur neinu, sem ég hef áður séð.
Getur þú sprungið út? Getur þú
blómgast? Geturðu sungið?"
„Víst get ég þetta,“ svaraði heið-
in. „í ágústmánuði, þegar blöðin