Vorið - 01.03.1948, Qupperneq 43
VORIÐ
39
Dægradvöl
Bráðum kemur blessað vor
bjart og hlýtt í dalinn.
1. Eitt kvöld, þegar Siggi litli sótti
kýrnar, hafði hann með sér berja-
fötu og tíndi 6 lítra af bláberjum. —
Hann gaf systkinum sínum nokkra
hnefa, þegar hann kom heim. Hve
marga lítra gaf hann og hve marga
lítra seldi hann, þegar það, sem hann
gaf, var helmingur af því, sem hann
seldi?
2. Hans er núna 32 árum eldri en son-
ur hans. Næsta ár verður hann 5
sinnum eldri en sonurinn. Hvað eru
þeir gamlir hvor um sig?
Ráðið þessa krossgátu:
4.
Lárétt:
1. Ofan á fæti.
5. Gælunafn á
telpu.
6. Þar sem gengið
hefur verið.
7. Kona í Gamla-
Testamentinu.
Lóðrétt:
1. Það, sem flengt
er á.
2. Ekki vel.
3. Seinagangur.
4. Gott hey.
5. Að þessu sinni sendir „Vorið“ ykk-
ur tvo vísuhelminga til að botna. —
Sendið blaðinu botnana og skýrið
frá aldri ykkar. — Beztu botnarnir
verða birtir síðar.
Á himni hækkar sólin
og húmið burtu fer.
RAÐNINGAR A DÆGRADVÖL
í 4. hefti 1947:
1. Prentvillupúkinn gerði okkur grikk.
Áætlunarbíllinn átti að fara 7.36.
Siggi afklæðir sig meðan hann lætur
renna í baðkerið og kemur að bíln-
um 2 mínútum áður en hann fer.
2. 2. Janúar.
3. Engin. Hinar flugu.
4. Snigillinn, því að hann ber húsið sitt
á bakinu. 5. Klukkan.
6. Nöfnin okkar. 7. Anna. Hanna.
BRÉFASKIPTI.
Þessi börn óska eftir að komast í
bréfasamband við börn einhvers staðar
á landinu. Æskilegur aldur tilgreindur
í svigum:
Dýrfinna Ósk Andrésdóttir, Ytri-Hól,
Vestur Landeyjum (14—16).
Friðrik E. Kristinsson, Hlín Kristins-
dóttir, Geysi, Djúpavogi (11—13).
Stefanía Guðmundsdóttir, Vegamóti,
Vopnafirði (13—14).
Sigrún Þorgeirsdóttir, Skálanesi,
Vopnafirði (12—13).
Hreinn Gunnarsson, Hóli, Vopnafirði
(13-14).
Marteinn Vigfússon, Sunnuhvoli,
Vopnafirði (13—14).
rialldór Magnússon, Hamri við ísa
fjarðardjúp (14—16).
Svanhildur Halldórsdóttir (9), Krist-
ín Halldórsdóttir (8), Laugum, Suður-
Þingey j arsýslu.
Erik Hansen, Klintevej 38, Risskov,
Danmark (14 ára frímerkjasafnari).
Elín Sesselja Guðmundsdóttir,
Heimagötu 28, Vestmannaeyjum (12—