Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 3

Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum á ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 55.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Útsölumenn fó 20% inn- ^eimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, skóla- stióri, Hrafnagilsstraeti 12, Akureyri, og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 30. ÁRGANGUR. APRÍL—JÚNÍ 2. HEFTI STEFÁN JÓNSSON, RITHÖFUNDUR / þessu hefti Vorsins verður Stefán Jónsson, rithöfundur lítillega, kynniur °g hirt saga og kvæði eftir hann. Stefán Jónsson er fædd- Ur 22. des. 1905 að Háa- felli í Hvítársíðu. Hann lauk kennaraprófi 1933 °g hefur verið kennari Vlð Austurbæjarskólann í Reykjavík frá þeim tíma. Stefán er einn af þekkt- Ustu rithöfundum þjóðar- tunar og nýtur listamanna- luuna. Honum voru einnig veitt verðlaun ár rithöf- uudasjóði Ríkisútvarpsins ú síðastliðnu ári. En mikið af sögum Stefáns eru einkum ætlaðar

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.