Vorið - 01.06.1964, Qupperneq 19
Winnstu. „Hann gerir engum mein,“
sógðu þau stærri.
Börnunum fannst Snati fallegur, þótt
Bann væri ekki kynhreinn. Þeirn var al-
Veg sama um það. Snati var Snati og
bezti leikfélagi þeirra. Og svo duglegur
gelta, ekki sízt ef hann hafði rekið
kött upp í tré og stóð fyrir neðan og
reif sig. En krakkarnir kenndu í brjósti
*nn köttinn og lokkuðu Snata burt með
Ser, svo að kisa komst niður úr trénu.
urraði Snati óánægður, en lét svo
vera, því að hann vildi ekki spilla vin-
allu sinni við smáfólkið. Þar að auki
Vissu krakkarnir, að frú Pettersen var
hrædd um fallega angóraköttinn sinn.
kf Snati gerði honum mein, væru dag-
ar hans sennilega taldir.
Svo gerðist það einn morgun snemma,
a*f Snati kom fyrir horn á einni
blokkinni, og köttur frú Pettersen var
Bka á ferðinni. Klukkan var aðeins fjög-
ur og vitanlega engir krakkar komnir
út til að hindra hann í að elta hinn arga
fjanda. En kötturinn slapp með því að
fela sig undir einum af hinum mörgu
bílum, sem stóðu fyrir utan stærstu
blokkina. Snati gat ekki eða vildi ekki
skríða undir hílinn og svo fór hann að
gelta svo að hvein í veggjum húsanna
í morgunkyrrðinni.
Svo vildi til ,að þetta var á sunnu-
dagsmorgni, og hinir fullorðnu, sem
höfðu búið sig undir að sofa lengi fram
eftir, voru ekki í góðu skapi að vakna
við ólætin. En þetta gat ekki vesalings
livutli vitað, og gelti hara hærra og
hvæsli, þar sem hann stóð og gætti ang-
órakattarins, sem reisti burstir og hvæsti
undir bílnum. Svefnherbergisgluggum
var þeytt upp og margir reyndu að
hasta á hundinn, en hann glápti bara
undrandi á þá snöggvast, en hélt svo upp
teknum hætli. Hvað vildu þeir honum?
Nú náði hann ef til vill í þetta kattar-
kvikindi! Svona hélt hann áfram í
VORIÐ 65