Vorið - 01.06.1964, Qupperneq 31

Vorið - 01.06.1964, Qupperneq 31
gefið þeim augun mín EFTIR LAWRENCE ELLIOTT Hún var aðcins ótta óra, þegar hún tók sjúkdóminn, en ó þeim stutta tima, sem hún ótti þó eftir ólifað, lagði hún grundvöll að arfi, sem var miklu stærri en hún lét sig dreyma um. Þessi hjartnæma saga um litla, glaða og hrein- hjarta stúlku er að visu sorgarsaga, góðlcika og kærleiksrikt hjartalag. Framliald. ÉG læt BARA GANGA Á EFTIR MÉR Eyrr en varði var kominn september °S Janis, sem nú var tíu ára, komin í Lrmrita bekk. Henni til mikillar gleði 'ar frk. McPhee einnig færð upp og Var áfram kennslukona hennar. Hún loíaði föður sínum, að hún skyldi í ár llressa upp á einkunnina í reikningi, sem Var hennar veikasta hlið. Það loforð hún og stóð sig auk þess framúr- sicarandi vel í stílum, sem hún kryddaði lr>eð sinni sérstöku kýmnigáfu. „Ef ég V£eri borgarstjóri í Ottawa“ hét einn lleirra, sem kennslukonan las upp fyrir ^ekkinn. Hér lagði Janis til — meðal annars — laun riddaraliðssveitar lögreglunnar skYldu tvöfölduð, og að litlar stúlkur Skyldu fá allt sem hær óskuðu sér — '1 r eypis. Róttækustu umbæturnar geymdi 'du þó þangað til allra síðast: „Öllum ’01 nurn, sem stela, skal skotið lit í himinhvolfið,“ skrifaði hún. en hún flytur fagran boðskap um mannlegan Desemhereinkunnahókin hennar var einhver sú glæsilegasta, sem hún nokkru sinni hafði. fengið: Ágætt í ensku og mjög gott í reikningi. „Vel unnið. Haltu áfram á söniu braut, Janis,“ skrifaði frk. McPhee á spássíuna. En skólagöngunni var að verða lokið fyrir Janis. Það fóru að koma í ljós greinileg merki þess, að þessi tveggja ára harátta var að komast á lokastig. Það varð að gefa henni blóð á tíu daga fresti, og hún varð að láta af embætti sem formaður skólafélagsins, vegna þess að hún gat ekki alltaí mætt á fundum. Bæði varð hún oftar að fara til sjúkra- hússins, og einnig varð hún oft að bíða þar lengur en áður. Rannsóknirnar og hinar margvíslegu tilraunir urðu einnig flóknari og flókn- ari. Þessar venjulegu smástungur í fing- urna, gáfu nú ekki dr. English nægilega nákvæmar upplýsingar. í þess stað stakk hann langri nál inn í mjöðm Janis til þess að fá sýnishorn af beinmergnum til nánari rannsókna. Það var mjög sárt. En það versta var, að lyfið, sem hún VORIÐ 77

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.