Vorið - 01.06.1964, Síða 35

Vorið - 01.06.1964, Síða 35
hennar, en hver veit nema einhver óljós grunur væri nú aS læSast inn í huga hennar. Stundum gekk hún ein síns liðs niður 1 ^agstofuna, og settist þar, þögul, lítil stúlka með allt of stór augu. Þar sat hún °S beið eftir hörnunum, sem hún hafði kynnzt á þessum tveim löngu árum, sem ^ún hafði gengið í rannsóknirnar, en ta,i komu aldrei. b*ag nokkurn spurði hún hjúkrunar- k°nuna: „Kemur Eddie ekki oftar á íöstudögum? eða Gloria?“ Svarið var neitandi. „Þau koma ekki oftar á föstu- dögum,“ sagði hjúkrunarkonan, og leit undan um leið. Skömmu síðar spurði Janis móður sína: „Mamma. Þú manst eftir Eddie og Gloriu. Eru þau dáin.“ „Já, vina mín, svaraði móðir hennar, „þau eru dáin.“ Þær þögðu háðar. Eftir drykklanga stund rauf Janis þögnina. Hún leit ekki lengur á móður sína, heldur horfði fram fyrir sig fjarrænu augnaráði. „Þú skalt ekki láta þér þykja það leiðinlegt, mamma mín,“ sagði hún. „Þau eru nú hjá guði og þá hljóta þau að vera mjög hamingjusöm.“ Framhald. Úr söngleiknum „Þyrnirós", sem sýndur var í Oddeyrarskóla 1964. VORIÐ 81

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.