Vorið - 01.06.1964, Síða 40
síns er kominn inn í kálgarðinn sinn og
hámar í sig káliS. Tekur hann þá viS-
bragS, slengir frá sér sverSinu og stekk-
ur út um gluggann, til þess aS skeyta
skapi sínu á kálþjófnum. Þegar sankti
Pétur sá þetta, datt honum í hug aS Páll
kynni aS misþyrma geithafrinum, og þá
tilhugsun gat hann ekki þolaS, því aS
hafurinn var uppáhaldiS hans. Hann
gleymdi því sjálfum sér, fleygSi lyklun-
um og hentist út um gluggann á eftir
bróSur sínum.
Keisarinn horfSi steinhissa á aSfarir
postulanna. Honum varS orSfall um
stund. Loks kallaSi hann þó til prests-
ins og spurSi, hverju slíkt undur sætti.
Þarna stóS veslings presturinn í stand-
andi vandræSum og starblíndi út í loftiS.
ÞaS var eins og hugsanir hans væru
foknar út í veSur og vind. Honum var
því nauSugur einn kostur aS þegja. En
djáknanum varS ekki ráSfátt fremur en
vant var. Hann laut keisaranum og
sagSi meS mesta spekingssvip: „ÞaS er
ekki furSa, ySar hátign, þó aS postul-
arnir hlypu á burtu. Þeir hafa fyrirorS-
iS sig fyrir fátækt sína og kirkjunnar og
ekki getaS þolaS aS standa svona tötra-
lega búnir frammi fyrir ySur.“
Þetta fannst keisaranum ósköp eSli-
legt. Hann dáSist aS sómatilfinningu
postulanna og sárkenndi svo í brjósti
um þá, aS hann sneri hiS bráSasta heim
til sín og sendi prestinum um hæl aftur
ógrynni fjár til þess aS láta reisa nýja
og skrautlega kirkju handa Pétri og Páli
í staS hinnar gömlu. Þorpsbúar þóttust
allra manna lánsamastir, er þeir höfSu
eignazt svona indæla kirkju, og létu letra
á stein yfir dyrunum þessi orS: „í vorri
sókn á engin sorg heima.“
Skömmu síSar kom keisarinn aftur
til þorpsins til þess aS líta eftir, hvernig
kirkjusmíSin væri af hendi leyst. Þegar
hann las letriS yfir dyrunum, varS hann
æfareiSur og mælti: „Má vera aS sorgin
sé ykkur ókunn enn, en nú skal ég sja
um aS þiS komist í kynni viS liana.
Innan þriggja daga skuluS þiS hafa
getiS gátu minnar, ella læt ég drepa
þriSja hvert mannsbarn í þorpinu. Gat-
an hljóSar þannig: „Hver er fegurstur
hljómur, fegurstur söngur og fegurstur
steinn?“
Keisarinn reiS nú burt meS föruneyti
sínu, en bændur sátu eftir meS sárt enn-
iS. Þóttust þeir nú hafa veriS helzt til
fljótir á sér, er þeir létu setja letriS yfir
dyrnar. Djákninn, sem var talinn mesti
vistmunamaSurinn í þorpinu og jafnan
þótti hafa ráS undir rifi hverju, botnaSi
ekkert í gátunni. Og þá fór nú aS vand-
ast máliS. En til allrar hamingju var
djáknadóttirin enn þá meiri gáfnagarp'
ur en karl faSir hennar. Hún réSi nu
gátuna og bjargaSi þannig sveitungunr
sínum. „Fegurstur hljómur,“ sagSi hun,
„er klukknahljómur, fegurstur söngur ei
englasöngur og fegurstur steinn er vizku-
steinninn.“
Bændur fóru nú hróSugir á fund
keisara og sögSu honum ráSninguna.
Keisara líkaSi vel svariS, og vildi hann
vita, liver getiS hefSi. Körlunum var
ekki um aS svara þeirri spurningu, en
urSu þó aS lokum aS segja eins og var,
aS djáknadóttirin hefSi getiS gátunnar.
„Fyrst hún er svona getspök, djákna-
dóttirin ykkar,“ sagSi keisarinn, 5!þa
86 VORIÐ