Vorið - 01.06.1964, Page 41

Vorið - 01.06.1964, Page 41
Verður henni líklega eitthvað úr að leysa eina þraut enn.“ Fékk hann nú bændun- Uln línræmu og þráðarspotta, er þeir ®kyldu færa djáknadótturinni meS þeim ^ilniælum, aS hún saumaSi honum úr Wí skyrtu og brók. ASra úrlausn fengu Ile'r ekki, og meS þaS urSu þeir aS hypja S1g- Undir eins og þeir komu heim til þnrpsins, flýttu þeir sér á fund djáknans °S færSu honum spottana og orSsending i'CÍsarans. Djáknanum féll allur ketill í eW 0g þótti nú hálfu ver en áSur. En dóttir hans hughreysti hann. „Far þú ^ara aS hátta; faSir minn,“ sagSi hún; »með guðs hj álp finn ég einhver úrræSi, sem duga.“ Djákninn lét sér vel líka ráS dóttur Slnnar og fór aS hátta. En í býtiS morg- 'minn eftir vaknaSi hann viS aS dóttir h&ns stóS viS rúmstokkinn meS sópskaft 1 hendinni. Hún baS bann klæSast sem skjótast og fara fyrir sig á fund keisar- ans- „Skaltu færa honum sópskaftiS þaS ai'na meS þeim skilaboSum frá mér, aS geti ekki unniS honum neitt úr spott- Unum hans, nema hann smíSi mér áSur vefstól úr skaftinu.“ Ujákninn fór aS finna keisarann og færði honum skaftiS og skilaboS dóttur sinnar. „Vitur er dóttir þín,“ sagSi keis- armn; „og fyrst henni hefur orSiS svona iitið fyrir aS ráSa fram úr þessu vand- kvæði, þá skaltu nú færa henni bikarinn llann arna og segja henni aS þurausa með honum sjóinn.“ Veslings djákninn labbaði nú heim aftur til dóttur sinnar, sárhryggur í f'ttga. En hún lét sér hvergi hregSa viS °rSsendinguna, sagSi karlinum aS fara a<f bátta eins og ekkert væri um aS vera og kvaSst á morgun skyldu hafa svar á reiSum höndum handa keisaranum. ÓS- ar en lýsti af degi vakti hún föSur sinn og fékk honum pund af togtásu: „Skaltu,“ segir hún, „færa þetta keisar- anum meS þeim ummælum, aS ég sjái mér ekki til neins aS fara aS ausa upp sjóinn, fyrr en liann hafi stíflaS allar flóSgáttir og lækjarósa meS toglagSin- um þeim arna.“ Djákninn flutti keisaranum svar dótt- ur sinnar. Hann furSaSi mjög á vitur- leik meyjarinnar, en kvaSst þó ætla aS leggja fyrir hana eina þraut enn; fengi hún leyst hana, mundi hann gjöra hana aS drottningu sinni. „Hérna er leirkrús, sem botninn er brotinn úr. FærSu hana dóttur þinni og segSu, aS ég biðji hana að sauma svo botninn í aftur, að hvergi sjáist saumur né nálarfar.“ Djákninn bar sig næsta aumlega er hann kom heim aftur; kvaSst ekki skilja, hvernig í ósköpunum keisarinn gæti ætl- azt til aS leyst yrði úr annarri eins fjar- stæðu. En dóttir hans lézt ekki mundu verða ráðþrota; honum væri óhætt aS taka á sig náðir þess vegna. Snemma aS morgni vakti hún hann og baS hann að færa keisaranum aftur leirkrúsina sína. „SkilaSu til hans frá mér,“ sag'ði hún, „aS þaS sé siður skósmiða aS sauma ranghverfu en ekki rétthverfu megin; hann verði því að snúa um krúsinni áður en ég geti saumaS í hana botninn.“ Þegar keisarinn heyrði þessi andsvör meyjarinnar, dáðist hann mjög aS vitur- leik hennar og einsetti sér þegar að ganga aS eiga hana. Hann langaði þó til aS leggja fyrir liana eina þraut enn. Gerði hann henni því orð, aS koma á VORIÐ 87

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.