Vorið - 01.06.1964, Síða 45
Loks kom hinn óttalegi dagur. Kon-
Uriginum fannst makkarónurnar í súp-
unni of langar. Hann ýtti stólnum frá
^°rðinu, roðnaði og öskraði: „Þessi
niatsveimi er bannfærður úr ríki mínu!“
J þetta skipti lét Jolly Jo á sig húfu
yfirmatsveins, en áður en Jolly Jo
S*ti byrjað á nýrri sögu, fór prinsessan
að gi'áta.
»Gráttu ekki litla prinsessa,“ sagði
Jolly Jo. „Veiztu ekki að allir töfrar mis-
llePpnast ef einhver fellir fár?“
»Töfrar? Hvaða töfrar?“ spurði Alísa
sn°kktandi.
JoHy J0 óeplaði augunum. „Ég kann
o11 ósköpin af töfrabrellum, sem ég get
J1Ugðið fyrir mig, þegar ég laga mat.
n þú verður líka að hjálpa til.“
Lm kvöldið lyfti konungurinn lokinu
a fyrsta silfurfatinu, sem stóð fyrir
airtan hann. Undursamlegur ilmur
tlaði hann í nefið. Konungurinn
ukkaði ennið. Hann gat ekki sagt um,
vaða réttur þetta væri. Hann var heitur
°S Lragðgóður og ilmaði dásamlega, en
onungurinn hafði aldrei séð neitt þessu
L Hvernig átti liann að vita hvort
rehurinn var rétt lil búinn, þegar hann
Vlssi ekki úr hverju hann var? Hann
Vai að því kominn að ýla stólnum frá
0lðinu, þegar annar ljúfur ilmur fyllti
Vlt llans. Hann ákvað að fá sér einn
a- Svo fékk hann sér annan. Og áður
en kann vissi af, voru öll föt og skálar
l*md.
K
^onungurinn yfirgaf veizlusalinn með
andraeðasvip. Ilann fór til hásætis síns
ö let kalla ráðherrann til sín.
»Hvað var það sem ég fékk í mið-
egisverð?“ spurði hann ráðherrann.
„Hvað þá, var það eitthvað ekki
gott?“ spurði hinn óttaslegni ráðherra.
„Iivernig á ég að vita það?“ öskraði
konungurinn. „Hvernig á ég að vita
livort maturinn er rétt til búinn, þegar
ég veit ekki hvað það er?“ Allt í einu
birti yfir honum. „Nú veit ég hvað ég
geri! Þér borðið með mér hádegismat-
inn. Báðir til samans hljótum við að
komast eftir, hvað það er sem nýi mat-
sveinninn ber á borð.“
Þegar boðin komu í eldhúsið að ráð-
herrann ætti að borða með konungin-
um, litu Jolly Jo og prinsessan hvort á
annað og héldu svo áfram að mæla og
hræra og steikja.
Hvorki ráðherrann né konungurinn
gátu komizt að niðurstöðu um, hvaða
dularfulli og bragðgóði matur það var,
sem þeir fengu í hádegismat. Boð voru
send í eldhúsið að féhirðirinn og líf-
læknirinn ætluðu líka að horða mið-
degisverð með konunginum. Jolly Jo
og prinsessan litu hvort á annað og
héldu áfram að mæla, liræra og steikja.
Þannig gekk það til .... máltíð eftir
máltíð. Brátt var veizlusalurinn orðinn
fullur af fólki til morgunverðar, hádegis-
verðar og miðdegisverðar. Þjónar hlupu
fram og aftur milli veizlusalarins og
eldhúsins. Á göngunum sungu stofu-
stúlkurnar og hirðsveinarnir sögðu
skopsögur í hallargarðinum. Mitt i þess-
um gleðskap sat Percival konungur og
það geislaði af honum við gesti sína.
Iíann var svo niðursokkinn í að hlusta
á alla vini sína, að hann fékk aldrei
tíma til oftar að telja plómur eða mæla
makkarónur.
]. S. þýddi.
VORIÐ 91