Vorið - 01.06.1964, Síða 49

Vorið - 01.06.1964, Síða 49
^ Nú ætla ég aS koma með þér heim 3 sjá, hvort þú átt meiri gersemar en ég, Q9®i kóngurinn. Hann var ekki blíður á y'Pinn. — Og hamingjan hjálpi þér, ef þú y9Ur- sagði hann. 32) — Nú hefur þú komið mér í vandræði, sagði Pétur við köttinn. — Nú heimtar kóngurinn að fara heim með mér til að sjá eignir mínar. En heimilið mitt er ekki auð- velt að finna. |Ír)Aíi Fylgdu mér eftir, þegar ég hleyp af < sagði kötturinn. Svo hélt hann af stað. Ur fór kötturinn, þá Pétur og svo kóng- nn með fylgdarliði sínu. 34) Þegar þeir höfðu ferðast um stund, hittu þeir stóran fjárhóp. — Ef þú segir kóngin- um, að herramaðurinn hann Pétur eigi þetta sauðfé, þá gef ég þér silfurskeið, sagði kött- urinn við hirðinn. Og því lofaði hann. VORIÐ 95

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.