Vorið - 01.06.1964, Side 50

Vorið - 01.06.1964, Side 50
35) Aldrei hef ég séð svona fallegan fjór- hóp, sagði kóngurinn. — Hver á hann? — Það er herramaðurinn hann Péfur, sagði hirðirinn. 36) Nokkru síðar sáu þeir stóran hóp a^ skjöldóttum kúm. Þá sagði kötturinn viS hirðinn: — Ef þú segir kónginum, að herrO' maðurinn hann Pétur eigi þessar kýr, Þ° skal ég gefa þér ausu úr silfri. Þessu lofað1 hirðirinn. 37) Kóngurinn spurði selstúlkuna hver ætti þessar fallegu kýr, því að fallegri kýr hefði hann aldrei séð. — Herramaðurinn hann Pétur á þær, svaraði hún. 38) Þegar þeir höfðu farið talsverðan spa' sáu þeir mikið hrossastóð. Þetta voru gl®sl legir hestar, stórir og feitir, sumir r aðrir brúnir. 96 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.