Vorið - 01.09.1966, Side 5
1 að var nú svo sem ekki að búast við
livb að svona miklir menn gætu unað
Ser lengi á sömu þúfunni.
»^g ætla að fara til Rússlands,“ sagði
1 étur mikli og hljóp út fyrir tjörnina.
»lJá ætla ég suður til Frakklands,“
Sagði Napóleon mikli og hljóp suður
fyrir tjörnina.
»Jæja, farið þið hara hvert sem þið
v'lj-ið. Ég ætla að vera kyrr liérna í
Sv'þjóð,“ sagði Karl tólfti og var mjög
r°gginn.
'o vildi feginn lýsa löndum þeim,
f 1 l)essir miklu menn áttu yfir að ráða,
u* því miður er ég ekki svo vel að mér
1 lundafræði, að ég treysti mér til þess;
>0 mun ég reyna að minnast lítils hátt-
ar á þau.
Frakkland var fagurt land og frítt.
°'uðborgin var dálítill steinn, og gat
apóleon mikli vel staðið á honum með
)aða fætur í senn.
ltn hvað Svíþjóð var tignarlegt land!
u'uðhorgin var ofurlítil þúfa, alveg
'nátuleg handa Karli tólfta að sitj a á
nenni.
lJá var Rússland fagurt land og víð-
ent' Höfuðborgin þar var moldarflag,
sv°stórt, að Pétur mikli átti fullt í
angi með að stökkva jafnfætis yfir það.
l’að var ekki þægilegt fyrir þessa
^iklu inenn að búa við svona litla tjörn
o l'afa svona lilla báta í kaupferðum,
^ 'j1 allrar hamingju þandist tjörnin
hafi,
einu út og varð að stóru heims-
en hátarnir urðu að afarstórum
kaupskipiJ
pum.
^ð þessu hafi lágu auðv.itað öll þa
Ónd’ er síðar koma við sögu þessa.
Napóleon mikli sendi nú skip sitt sökk-
hlaðið af sandi til Þýzkalands.
Karl tólfti sendi skipið sitt með gler-
brot til Noregs, en smásteina til Dan-
merkur.
Pétur mikli sýndi heldur en ekki rögg
af sér og sendi Englandi fáeinar gor-
kúlur með skipinu sínu. —
Svona létu þjóðhöfðingjarnir skip sín
flytja vörur milli landa. Þeir hlóðu líka
vörður, létu smáhellur flytja kerlingar
og inntu ýmis lofsverð verk af hendi.
Ekki höfðu þeir enn átt í ófriði hver
við annan, enda stóðu ríki þeirra í
miklum blóma.
En svo bar það við einhverju sinni,
þegar þeir Karl tólfti og Napóleon mikli
höfðu setið að völdum hér um bil 15
mínútur, að þeir hlupu út fyrir tjöm-
ina að heimsækja Pétur mikla.
Pétur fagnaði þeim vel, og töluðu
þeir allir saman í bróðerni góða stund,
þangað til Napóleon segir rétt sem svo:
„Ég held ég verði annars að leggja und-
ir mig allan heiminn.“
„Ertu genginn af göflunum?“ sagði
Pétur mikli með talsverðum rembingi.
„Það er ég, sem ætla að leggja undir
mig allan heiminn.“
„Ónei, það verður ekkert af því. Þið
skuluð að minnsta kosti aldrei vinna
Svíþjóð,“ sagði Karl tólftá og var all-
vígamannlegur.
Það var nú ekki að sökum spurt.
Drengirnir lilupu saman og flugust
þarna á í einni þvögu.
Nonni og Lúlli urðu hálfsmeykir,
þegar þeir sáu pabba sinn koma. Þeir
vissu sem var, að það mundi ekki vera
VORIÐ 99