Vorið - 01.09.1966, Side 6
I DAUÐANS GREIPUM
EFTIR ANDERS VESTER
þreyttur og settist rétt hjá rauðglóand1
ofninum. Hann var í vondu skapi —'
þreyttur, niðurbeygður og pemngalaus-
Hann hafði vaðið snjóinn frá þv)
snemma um morguninn frá einum staðn-
um til annars í leit að atvinnu, og nu
var hann orÖinn örmagna af þreytu og
hungri.
Hann lagðist í eins konar dvala þarna
á bekknum, en varð þó óljóst var við>
að einhver kom og settist hjá honutn-
Hann sá, að þetta var ungur, hraust-
legur maður, á að gizka um tvítugt.
„Ég heiti Fred Dennison,“ sagði sa
ókunni. „Ég er að leita eftir manni, sem
ekki vílar fyrir sér að fara í veiðiferð
Ungur Dani, Birgir Torp, eða Bob,
eins og hann var kallaður, hafði dvalið
þrjú ár í Kanada. Þar hafði hann leitað
gæfunnar árangurslaust — úti á slétt-
unum — í skóginum — inn milli fjall-
anna. Heimskreppan var skollin yf.ir og
komst inn í hvern krók og kima þessa
stóra lands. Hvergi var nokkra atvinnu
að fá.
Kvöld eitt, snemma á hörðum vetri,
kom Bob inn í lítið veitingahús í einu
af smáþorpum Kanada. Hann var dauÖ-
góðs viti, enda skipað.i hann þeim undir
eins að hætta þessum áflogum og fara
að smala fénu.
Þá mundi Karl tólfti eftir því, að
hann átti eftir að reka kýrnar. Hann
hljóp því heim, fékk sér kaðalspotta í
höndina og lumbraÖi á kúnum. Pétur
mikli og Napóleon tóku smalaprikin sín
og fóru að svipast að kindunum. Kann
ég svo söguna ekki lengri af þessun1
miklu mönnum.
Þú ert nú ef til vill á þeirri skoðunj
lesari minn góður, að sagan af þeim
Karli tólfta, Pétri mikla og Napóleoni se
ekki alveg rétt, eins og hún er sögð hér-
— Nú, jæja, þú getur þá lesið betur
um þá í mannkynssögunni, ef þú trúu'
mér ekki.
100 VORIÐ