Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 8

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 8
þeirra var. Þeir tóku nú til fólana og hlupu eins og þeir gátu, heim að kof- anum, en þegar þangað kom, var hann brunninn til ösku. Neisti frá arninum 'hafði hlotið að valda íkveikjunni. Tjald- ið, sem þeir höfðu breitt ofan á eldivið- inn sinn, hafði einnig brunnið. Sleðinn ásamt öllum aktygjum hundanna, sem hafði staðið við kofavegginn, var einn- ig brunninn. Allt hafði orðið eldinum að bráð, neina ofurlítill hundakofi, seifl var nokkra metra frá íveruskálanunn Þar höfðu þeir hina fjóra hunda sína' Fred tyllti sér niður á viðarbút og fól andlitið í höndum sér. Bob tók stóra grein og reyndi að klóra nokkur suðu- ílát út úr öskunni. Litlu síðar stóð Fred upp og gekk til Bobs. Hann var náföluri þegar hann greip liönd Bobs og sagði; „Þér er væntanlega ljóst, hvernig við 102 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.