Vorið - 01.09.1966, Qupperneq 17

Vorið - 01.09.1966, Qupperneq 17
uHver á nú að gefa ungunum mat?“ spurði ég snöktandi. Pabbi horfði svo einkennilega á mig. )dJað skaltu ekki hugsa um,“ svaraði *'ann. „Karlfuglinn mun sjá fyrir þeim. En sjáðu nú Trygg, hann hefur fengið veður af einhverju. Skyldi það vera hreiðrið?“ Já, það var hreiðrið! Hulda undir nokkrum blöðum sá ég fjóra, litla unga, sem hjúfruðu sig dauðhræddir hver að nðrum. Þeir voru ennþá fiðurlausir og gat séð hvernig hjörtun börðust í fnjóstum þeirra. l3abbi, pabb.i!“ æpti ég. „Kallaðu á irygg> annars drepur liann þá.“ Pabbi blístraði á hundinn, settist und- lr runna og fékk sér morgunverð. En ag sat kyrr við hreiðrið. Mig langaði ekki í mat £g tók hvíta vasaklútinn niinn, breiddi hann á jörðina hjá hreiðr- 'nu og lét dauðu akurhænuna á hann. Eitlu fuglsungarnir önduðu djúpt og skulfu af ótta. Eg stóð á fætur og gekk til pabba. ;?Pabbi, má ég eiga akurhænuna?“ ;;Pað máttu gjarnan, lvan,“ svaraði l'ann vingjarnlega. „En hvað ætlar þú að gera við hana?“ «Eg ætla að grafa hana.“ ;Ætlarðu að grafa hana?“ ;;Já, við hreiðrið. Vitlu lána mér Enífinn þinn til að grafa með?“ Pabbi rétti mér hnífinn, án þess að sPyrja frekar. Ég gróf holu í jörð.ina, kyssti gætilega á brjóstið á akurhæn- Unni, lagði hana í holuna og rótaði mold yPr hana. Svo skar ég tvær greinar af •unna, fletti berkinum af og batt þær saman með stráum, svo að þær mynd- uðu kross. Hann lét ég á gröfina. Urn kvöldið lá ég lengi vakandi í rúm- inu og gat ekki sofnað. Þegar ég loks sofnaði, dreymdi mig, að ég væri á himnum. Þar sá ég akurhænuna sitja á litlu skýi. Hún var alveg hvít eins og krossinn, og um höfuðið hafði hún helgi- baug, sem laun fyrir þær þjáningar, sem hún tók út vegna unga sinna. Fjórum dögum síðar komum við pabbi aflur að þessum stað. Krossinn var orðinn gulleitur á lit, en liann stóð óhreyfður á gröfinni. Nú var hreiðrið tórnt, en ekkert sem benti á örlög ung- anna. Pabbi fullvissaði mig um, að karl- fuglinn hefði flutt á öruggari stað, og þegar liann flaug út úr runna skammt frá okkur, skaut pabbi ekki á eftir hon- um. „Jæja,“ hugsaði ég. „Pabbi er ekki vondur." Frá þessum degi hafði ég engan á- liuga fyrir fuglaveiðum. Ég hugsaði aldrei um byssuna, sem pabbi hafði lof- að mér. Síðar hef ég að vísu farið á veiðar, en ég varð aldrei neinn veiði- maður. (E. Sig. þýddi). Pétur litli er í fyrsta bekk. — Hvað lærðuð þið í dag? spurði móðir lians eitt sinn, þegar hann kom heim. — Við lærðum biblíusögur. En það var að- eins um einn rnann og eina konu, sent stálu epli úr einhverjum garði. Og svo kom þar mað- ur, sem hét Gabrielsen, og kastaði þeim út. —o— Kennarinn: — Að hverju ertu að leika þér, Pétur? Pétur: — Engu. Kennarinn: — Slepptu því undir eins! VORIÐ 1 1 1

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.