Vorið - 01.09.1966, Page 29

Vorið - 01.09.1966, Page 29
^útoklettur (Fógetaklöpp), ævagamall ferjustaður milll Vogeyjar og Straumeyjar. — Notaður enn í dag. færeyjar (VERÐLAUNARITGERÐ) Langt norður í Atlantshafi rísa upp 24 brattar og þverhnýptar eyj ar á hrygg þeim, er tengir ísland við Evrópu, og leikur Golfstraumurinn um þær. Eyjar þessar bera nafnið Færeyjar, eða F0r- °yar á færeysku. Er nafnið þannig til komið, að féð getur gengið úti allt ár- : Faereyj ar=Fj áreyj ar. Atvinnuvegur Færeyinga var fyrr á ^ögum aðallega sauðfjárrækt, enda vel fallnar til þess, en nú á síðari árum hafa fiskveiðarnar tekið við, og veiða þeir aðallega þorsk og ýsu, og verka til útflutnings, helzt saltfisk, ásamt fleiri tegunduin fiska og fleira. Nú, þegar framfarir í sj ávarútvegs- málum hafa orðið svo miklar, hefur hagur færeyskra sjómanna farið mjög batnandi, og samfara því hefur aflinn glæðst og þeir hafa getað sótt til fjar- VORIÐ 123

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.