Vorið - 01.02.1974, Page 29

Vorið - 01.02.1974, Page 29
Tommi Sawyer bjó hjá henni í’ollí frænku sinni og þaS veitti lienni ærið nóg a8 starfa. Það var allt ánnað en leikur fyrir liana að fylgjast með öllum hans nppátækjum. Ávxatamaukskrús- in í búrinu var lionum til dæmis sífelhi og ómótstæðileg freisting. Tomma fannst, scm hann yrði að gera eitthvað í máliuu, jafn- Rkjótt og hann lcit þennan brúðu 'lreng augum. Hann þoldi ekki siíka dásemd prúðmennskunnar, s,-m að áliti Tomma, stakk í stúf V]ð allt, er heima átti í þessu l'orpí. — Hg get liæglega lnmið þig sundur og saman, sagði i'onimi formálalaust. Hann var ekki beinlínis hænd- ur að skólanum og, þótt ljótt sé frá að segja, néytti liann allra liragða til þess að skrópa. Það voru lians einlægu viðliorf, að það væri miklu skemmtilegra að dvelja niður við á og synda eða flatmaga þar og fylgjast með öllu því, er umliverfið liafði að bjóða. Litli, tepruklæddi aðkomu- strákurinn lét sér livergi bregða og sagði að Tomma væri vel- komið að reyna ]>að. Tommi liafði sannarlega búist við öðr- um viðbrögðum af svona mömmu- dreng, liann ætlaði ekki að látn það aftra sér. Nú stóðu strákaru- ir þárnn andspænis hvor öðrum eins og ólmir áflogahanar. Hlýðnir, fyrirmyndardrengir voru því ekki í miklum metum hjá honum. Euda var svo, dag einn er Tommi mætti dreng á sínurn aldri, sem nýkominn var til þorpsins, að hið prúðmaun- lega vfirbragð drengsins vakti hinar verstu livatir í brjósti Tomma. Nú manaði hvor liinn til að liefja bardagann, en það var rétt eins og báðir veigruðu sér við. í þess stað skiptust þeir á hin- um hugvitsamlegustu óvirðingar- orðum, sem að lokum hlutu að krefjast lmtrammlegra liefnda.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.