Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 31

Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 31
. -Á- laugavdasmorgni var Tommi v- ,U' ('U1 slæmu skapi, er liann -. lla®i- í refsiugarskyni fyrir a, °^ln liafði Pollí frænka úr- J"ðað að liann skyldi mála ]^ln^Vei'kiS. Úfinn í skapi fór lri.nn að girðingunni, vopnaður ningarkústi og málningarfötu jj. ^atnaði ekki í skapinu, er 11111 sú, hve stór girðingin var. Lengd hennar var 30 m. og alla þá lengd var liún 2 m. á hæð. Hann dró smávegis úr kústinum, til reynslu, mikil skelfing iiuldi það kústfar lítið af girðingunni. Hvar myndi finnast von til ráða? Jú — sjáum til, rétt í þessu kom félagi Tomma, hann Jim, söng við raust og sveiflaði fötu sem liann átti að fylla af vatni. ag niniai reyndi hvað liann mátti dugíp a Tlm iínghvarf, en ekkert Uuj SVo mikil ógn stóð hon- ar. ro;f8Íaðgeröum frænkuun- Ur , ÍJetta er bara bull og blað- ll5ísba?ði Tommi- Hún myndi í inu ^ ,;^i dangla svolítið í koll- kúiu 1 Ter- ^g skal gofa þór gler- Ultii . gerir þetta. Ég skal s-'lla þér bólgnu tána mína. Nei, því miður... þessir samn- ingar runnu út í sandinn. í sömu andrá þaut Jim af stað með föt- una. Pollí frænka hvarf þá aftur frá og Tommi tók til við að mála Skýringin á þessu snögga brott- hvarfi Jims var sú, að Pollí frænka kom þarna vopnuð öðr- um inniskónum sínum og lét liann dynja á bossanum á Jim. — Heyrðu! sagði Tommi. Ég skal gera þór þann greiða að sækja vatn í fötuna ef þú málar girðinguna á meðan. En Jim hristi bara höfuðið: Prænka þín sagði, að ég mætti ekki hjálpa þér. Hún var viss um að þú myndir reyna að fá mig til þess og óg er viss um það, að hún refsar mér ef ég hjálpa þér... Jafnskjótt og frænkan var horfin úr augsýn, helltist sama þunglyndið yfir Tomma. Nú gætu hinir strákarnir gefið sig að alls- nægtum lífsins, meðan liann yrði að standa í þessum þrældómi. Iíann var að kanna birgðirnar í vösum sínum, er bráðsnjallri hug- mynd skaut upp í huga hans. Jú — þotta var snjöll hugmynd.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.