Bjarmi - 01.12.1931, Blaðsíða 1
XXV. ár#r.
JÓLALJÓÐ
Stríö eycjir önd, hið ivnra er friður.
Guðs englar svífa’ af hœðum niður
og bylgjum Ijóssms lauga jörð.
Nú vakrta, lifna, hHjna hrcerast,
við himrin Ijósin endumærast
öll jarðarblóm af Guði gjörð.
Um jörð og haf og himinboga
Guðs heilög ástar blysin loga,
og loks er dulrún lifsins skýrð.
Ö, hlustið! Englar bjartir boða
í bárum Ijóssirls morgunroða
með þúsund tungum Drottins dýrð.
Guðs frið á jörð og framtið bjarta
og frelsis vor í mannsins hjarta
þann englasöngur boðskap ber.
Hve lengi varir villa lýða?
Hve verður Drottinn lengi að bíða
unz fyrirheitið uppfylt er?
Lœg hugans stormi, þvi öldur œða
og ótal temstruð hjörtu blæða
er girndir manna velja val.
Þeir stynja vígðir soltnum sárum,
þeir syrgja’ og gráta blóðgum tárum,
þyí myrkt er enn í dauðans dal.
Lát kyrt mín önd. Hó hrannir hrynji
þú, herra, lœgir alla bylji.
| 23.-28. tbl.
! ___________
Vjer eygjum Ijós við Hfsins strönd.
Það birtist, Ijómar, lœgist alda
og lífið sigrar dauðann kalda
er lítur Drottinn Ijósþyrst önd.
Hver göfug þrá er lá í læðing
hún lifnar nú við Jesú fœðing
og uppgjóf saka útlagans.
Sje Guði dýjrð! Til Ijóssins landa
Hann leiðir þjáðan mcmnsins anda
á sigurhæðir sannleikans.
H. J. Leó.
Á jólanóttina.
Guð gefi þjer g'leðileg jól!
Það er sameiginleg ósk vor allra hver
við annan í kvöld og jafnframt tök,um
vjer innilegar í hönd hvors annars en aðra
daga ársins. En oft og einatt finst oss
gleðin verða minni en vera ber og æski-
legt væri.
Margur fullorðinn lítur með raunabrosi
á gleði barnanna yfir ljósum og gjöfum,
likast því sem hann hugs'i: »Þið eigið gott,
sem engar þekkið áhyggjur og' getið glaðst
svo innilega við hverful ljós og' brothætt
leikföng«. — Reynslan hefir kent fullorðna
fólkinu að góðar óskir, góðar veitingar og
Desrniber 1931.