Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1931, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.12.1931, Blaðsíða 7
BJARMI 183 fannst hann hafa fundið Giuð aftur — eins og þegar hann var barn. Honum fannst hann vera kominn heim. (G. L. þýddi lauslega) Fjórði sunnud. í aðventu. Eftir sr. Valdemar Briem, Jóh. 5, 30.—39. Um Jesmn vitnar Jóhannes, — þá játning honum sjálfur Guð inn bljes,— að liann burtu bœri brot og syndir manna. VHtu’ ei, vinur kæri, vitnisburð þann samia? Viltu’ ei vitna’ um hann? Sr. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur. Hann varð fimtugur 21. oktob. sl. Við það tækifæri færði sóknarnefnd safnaðar- ins honum mjög myndarlega fjárupphæð að tilhlutun margra safnaðarmanna, og fjöldi manna heimsótti hann til að árna honum allra heilla; er hann vinsæll mjög í söfn,uði sinum og sístarfandi að málefn- um hans. Gömlu hjónin töl.uðu saman um atburð kvöldsins, fram eftir nóttunni; en ungi maðurinn lá í rúminu inni í svefnherbergi sonarins. Hann gat ekki sofnað. Hann horfði út um gluggann, og sá stjörnur. sem tindruðu á h'imninum, og hann fór að hugsa um jólin sín heima hjá móður sinni. Það var friður í hugskoti hans. Honum Hið sama vitna orð hans œ, þau á sjer bera hreinan sannleilcsblœ. Eins með orðum þínum áttu vitni’ að bera; Jesiim sífelt simmi sannan spámann vera. Viltu’ ei vitna’ um hann? Hjð sama vitna verkin lians, þau vitna umlífsstarf mannkynsfrelsarans. Þina athöfn aiia cinnig láttu sanna að hann eigi’ að kalla œðsta-prestinn manna. Viltu’ ei vitna’ um hann? Hið sama vitnar Ijóst og leynt hans líf, sem alt var guðdómlegt og hreint. Alla œf! þína eins lát bera vottinn, ao hann alla sina annist Guð og Drottinn. Viltu’ ei vitna’ um hann? Hið sama vitnar sjálfur hann, er sendi’ i heiminn endwrlausnarann. Þú með föður þíniim

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.