Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1931, Síða 36

Bjarmi - 01.12.1931, Síða 36
212 B JAíRMI og- aftur um Norður-Svíþjóð með 2 leið- togum Fósturlandsstofnunarinnar sænsku og flutti þar ræður og erindi oft tvisvar á dag í eitthvað 3 vikur, og fólk fór langa vegu frá sumarvinnu að hlusta á þá. Det fjerde Segl, skáldsaga eftir Kvelle- stad, 248 bls., 4 kr. Ekpatruljen, eftir Ingrid Lang, saga frá norskum kvenskát- um, 2 kr. Nigarsfolket, skáldsaga úr norskri sveit eftir Lars Berg, 192 bls., 3,75. Dápen. Asting docent skrifar þar gott rit um skírnina. 64 bls., 1,20. Frá Lohses forlagi í Kaupmannahöfn hafa Bjarma borist þessar bækur: Toner sem klang, eftir Marie Dinesen, 200 bls., verð 2,50 kr. d. Þessi bók er æfisaga ágætrar þýskrar konu, er dó í fyrravor, rúmlega sextug. Jlún hjet Eva von Thiele-Winklers. Faðir hennar var stórefnaður greifi í Schlesíu, og þótti lítið til koma í fyrstu er Eva dóttir hans kaus að verða hjúkrunarkona, og þótti miklu skemtilegra að flytja fátæklingum hjálp og tala um frelsarann ,við alskonar fólk, en að sækja veislur og dansleiki baróna og greifa. — Seinna breyttist hann þó og veitti henni bæði fje og fulla samúð, er hún stofnaði hverja líknarstofnunina á fætur annari, og enda fór svo, að fáir mannúðarfrömuðir voru ástsælli hjá Þjóð- verjum og fáir aðalsmenn meir virtir en »systir Eva«. Þótt hjerlendis muni fáir þekkja störf hennar, — þá eru samt nú hjúkrunarsystur, er lærðu hjá henni, og uppeldisbörnin hundruðum saman víðsvegar um heim. Kristniboð var eitt af áhugamálum hennar, enda fóru margar hjúkrunarkonur til Asíu frá Friedenshort, en svo eru líknarstofnanir »systur Evu« nefndar. — Aldrei bað hún menn um fje, en þó kom nægilegt. — Bókin segir vel frá þessu öllu og flytur margar myndir. Fra Bönnens Verden, eftir D. G. Mon- rad, 180 bls., verð 2,50 kr. — Þessi bók eftir Monrad biskup (f. 1811, d. 1870) hef- ir oft verið prentuð fyrri bæði á frum- málin,u og öðrum tungumálum. — Sr. Jón Bjarnason sneri henni á íslensku, — og er hún alment talin meðal bestu bóka um bænina. Helga Fonner, eftir Lilli Hubschmann Pedersen, 236 bls., 2,50 og Manden der sejrede, eftir Joseph Hocking, 334 bls., 4,50 kr., heita tvær nýprentaðar skáldsög- ur hvor annari betri. Hjúkrunarkona er aðalpersónan í fyrri sögunni, en ungur prestur, sonur ensks lávarðar, í hinni sögunni. I Fangenskab blandt kinesiske Kom- munister, eftir H. B. Lewis kristniboða, 68 bls., v. 65 aurar. Er þar átakanleg frásaga um Porteus kristniboða og frú hans, er kommúnistar hertók.u í fyrra, og Ingibjörg Ölafsson gat um í Bjarma liðið sumar. Julestjernen, 2,25. Jtd, 3,50. Hjepnmenes Jidebog, 2,10. De imges Julebog. De Gamles Jidebog, 0,75. Börnenes Julebog, 0,50. Klokkerne kimer, kristniboðs sögur, 1,50. Jideklokken, 1 kr. Julesne, eftir Jenny Becker, 104 bls., 2 kr., alt góðkunnar jóla- bækur með sögum og myndum. K. F. U. K.s Julebog, 1,50. Derude fra, kristniboðssögur, 0,50. Kammerlierre S. Bamer, minningarrit eftir sr. A. Fibiger. Barner kammerherra (d. 1921) var um 30 ára skeið meðal trú- föstustu og duglegustu kristindómsstarfs- mönnum Dana, og arfleiddi að lokum heimatrúboðið danska að búgarði sínum, Eskildstrup á Sjálandi og ,um 100 þús. kr. að auk. öðrum 100 þús. kr. skifti hann meðal ýmsra annara kristilegra fjelaga og líknarstofnana. Á Eskildstrup er nú sum- arheimili presta, heimatrúboða og fram- kvæmdarstjóra K. F. U. M. og K. Johannesrösten, stór og vönduð bók um Jóhannes skírara, eftir Axel Malmström, 174 bls. — Den fjerde Nattevagt? ræða eftir Axel Biilow, 40 bls. — Ungdomsliv,

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.