Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1997, Blaðsíða 17

Bjarmi - 01.11.1997, Blaðsíða 17
Þrjár úr hópnum við moldarhús. fremst múslimar. Þegar kristniboðar byrjuðu með starf á þessu svæði varð lengi vel enginn árangur, Flestir íbúarnir teljast til múslima og margir þeirra hafa verið mótfallnir kristilegu starfi og því hefur starfið bæði verið umst mjög fljótlega að því að kristni- boðar njóta líka þeirra fáu fria sem þeir fá á hveiju ári þama en þessi strönd var einmitt einn af þeim sumarleyfisstöðum sem era hvað vinsælastir meðal kristni- boðanna í Kenýu. Hótelið frábært, í paradísarstíl (notaðu imyndunaraflið), þjónustan íyrsta flokks, maturinn ólýsan- legur, menningin öðmvisi og við lærðum að prútta á ströndinni við Indlandshaf. Útvarpskristniboð í þjóðgarði Að þessari viku lokinni, sem var fyrst og fremst tileinkuð algjörri hvíld, þá fómm við á næsta áfangastað sem var kristni- boðsstöð á landssvæði sem heitir Voi. Þessi tiltekna kristniboðsstöð er girt af vegna öryggisástæðna en að henni liggja þorp úr annarri átt, sem er kannski ekki svo mikill ógnvaldur, en hinn nágrann- inn er mun illskeyttari ef í harðbakka slær, en það er einn helsti þjóðgarður landsins sem liggur að hinni hliðinni. í örfá skipti hafa varasöm villidýr af ýms- um stærðum farið í gegnum girðinguna en ef maður fer að öllu með gát og fylgir helstu öryggisreglum þá fer allt vel - að lokum. Hópurinn gisti eina nótt í Voi og dag- inn eftir var farið í þjóðgarðinn þar sem við gerðum heiðarlega tilraun til að sjá ljón. Það tókst ekki en hinsvegar sáum við nóg af fílum og antilópum fyrir lífstíð. Útsýnið yfir sléttuna í þessum þjóðgarði er alveg þrælmagnað og fyrir þá sem hafa séð „Lion king“ þá er nokkuð ljóst að þessi slétta á Voi er fyrirmyndin. Ástæðan fyrir ferðinni til Voi var aftur á móti sú að kynna okkur það útvarpskristniboð sem þar er stundað. Á kristniboðsstöðinni búa norsk hjón, sem reka þessa stöð í samráði við nokkra Starfið er ekki einungis erfitt fyrir kristniboðana heldur ekki síður fyrir pd kristnu sem hafa snúið baki við múslimskri trú pví samfélagið er á móti peim, peim er hafnað af fjölskyldum sínum, auk pess leggja margir seiðmenn bölvun á pennan söfnuð. mjög erfitt og niðurdrepandi. Hjólin fóru fyrst að snúast þegar fyrstu tveir músl- imarnir snerust til kristinnar trúar en mjög hægt þó. Starfið er ekki einungis erfitt fyrir kristniboðana heldur ekki síður fyrir þá kristnu sem hafa snúið baki við múslimskri trú þvi samfélagið er á móti þeim, þeim er hafnað af fjölskyldum sínum auk þess leggja margir seiðmenn bölvun á þennan söfnuð. Lauslega áætlað er einn seið- maður á hverjar fimm fjölskyldur. Aðeins um 50 manns eru í söfnuðinum sem við heimsóttum við ströndina. Besta vika í heimi Fyrsta vikan fór fyrst og fremst í af- slöppun þar sem við nýttum stærsta hluta hennar við ströndina. Við kom- Kirkjan, sem gefin var af Margréti Hjálmtýsdóttur.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.