Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.2001, Side 33

Bjarmi - 01.06.2001, Side 33
Til að flækja málið enn frekar þá bendir margt cil þess aó foreldrar ung- lingsins séu að CakasC á við sín eigin vandamál við miðjan aldur. Það er því frekar ósanngjarnc að Cala um unglinga- vandamál. Þecca er verkefni fjölskyldunn- ar, og þær eðlilegu breycingar sem ung- lingar ganga í gegnum eru í eóli sínu ácakamiklar en þurfa ekki að skilgreinasc sem vandamál. Ef foreldrarnir eru á sama címa að cakasc á vió eigin cilviscar- vanda þá margfaldasc áhrifvandans og hiö margumcalaða unglingavandamál ryðsc fram á völlinn í öllu sínu veldi. Unglingurinn fær gjarnan á cilfinninguna að allur vandi heimilisins sé af hans/henn- ar völdum og því er uppreisn og ácök eólileg afleióing þessarar cilviscarkreppu fjölskyldunnar. Kynslóðabilið er hægc að skilgreina sem afleiðingu þess vanda sem sproccinn er af skercri sjálfsmynd ung- lings sem er aó leica að nýjum grundvelli Cil að scanda á. Verkefnið er að finna nýja sjálfsmynd sem fylgc gecur viðkom- andi inn í fullorðinsárin. Þessu má líkja við að keyra bíl. Margir unglingar eru eiróarlausir því foreldrarnir eru enn í bíl- scjórasæcinu og scýra lífi barna sinna. Foreldrarnir óccasc að eirðarleysi ung- linganna og uppreisn gegn hefðbundn- um gildum séu dæmi um að unglingur- inn sé að hafna þeim og þeirra gildum. I flescum cilfellum er unglingurinn aðeins að biðja um að fá að caka í scýrió og fá aó hafa svolícið meira um það að segja hverc haldið skuli. Þecca gecur verið ácakacími fýrir for- eldra og unglinga. Aðalhlucverk fjöl- skyldunnar hefur cekið breycingum. Það snýsc æ meir um cilfinningalegan scuðn- ing við fjölskyldumeðlimi en minna um beina verklega þjálfun eins og fýrr á öld- um. Unglingsárin gera kröfu cil foreldr- anna um grundvallarbreycingu á hugar- fari og reglum í samskipcum. Þessar breycingar á samskipcareglum ná gjarn- an yfir þrjár kynslóóir (PreCo, 1989). Þegar foreldrar unglingsins eru að CakasC á við þessar öflugu breycingar barnsins, þá eru foreldrarnir einnig að endurskipu- leggja samskipcin við sína eigin foreldra. Afi og amma eru ofcar en ekki komin aó breycingaskeiði sem kallar á aukin sam- skipci við fullorðin börn þeirra. Efcir- launaaldur svo og breycingar á heilsufari leggja gjarnan aukna ábyrgð á heróar barna hinna öldruðu og kröfur ungling- anna magna spennuna sem myndasc eðlilega vió allar þessar breycingar (bls. 256). Það væri því mikil einföldun að kalla ácökin kringum unglingana ung- lingavandamál. Verkefni unglingsins Breycingarnar sem einkenna þecca skeið byrja á hröðum líkamlegum vexci og kyn- þroska. Þessar áberandi breycingar kalla á nýcc sjálfsmac og nýjar og áóur óþekkc- ar cilfinningar kalla éftir nýrri reynslu og spennandi cilraunum. Foreldrar finna gjarnan fýrir óþægindum þegar saklausc barnió breycisc í fullvaxinn, fullþroska einscakling. Þörf foreldrisins cil að vernda barnið frá hæccum kynþroskans verður ofc scerkari en þörf unglingsins á frelsi cil að finna þessum nýju cilfinning- um scaó og gildismac. Það leiðir til spennu og átaka. Lykilorð þessa tímabils er sveigjanleiki. Hann felst meðal annars f því að foreldrarnir geri sér grein fýrir þeirri staðreynd að breytingar þurfa jafnt að eiga sér stað í þeirra eigin huga sam- hliða þeim breytingum sem eiga sér stað í lífi barnsins sem er að breytast í ung- ling. Ef heimilið er staður þar sem ung- lingurinn fær aðgang að upplýsingum um þessar miklu breytingar þá verður kynþroskaskeióið að tímabili þar sem eðlileg þróun á sér staó. Ef umræðan felst aftur á móci í stöðugum aðvörun- um þá eru meiri líkur til þess að ungling- urinn leici sér upplýsinga hjá félögum sínum og eigi frekar á hæctu að lenda í ógöngum í leit að hæfu gildismati tengdu kynþroskanum.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.