Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.2001, Side 8

Bjarmi - 01.11.2001, Side 8
Vakn i ng á Islandi? Ragnar Schram „Guð, gefóu vakningu á íslandi!“ Bæn sem þessi er algeng meðal kristinna manna úr öllum kirkjudeildum. Þeir kunna aó orða bænina á ýmsa vegu en leynt og Ijóst hlýtur það aó vera bæn sérhvers kristins manns aó sem flestir mættu komast til trúar á sannleikann. En hvaó er vakning og hvar er hún? Er hún á leiðinni, komin og farin, eða er vakning á íslandi - nú árió 2001 ? Bjarmi óskaði eftir áliti nokkurra manna á þessu fýrirbæri sem flestir kristnir vilja sjá. Guðmundur Orn Ragnarsson prestur og forstöóumaóur Samfélags trúaóra svarar öllum þessum spurningum neit- andi. „Hér hefur aldrei verió vakning," segir hann en tekur þó fram aó KFUM og Hvítasunnumenn hafi upplifað „smá skot“ á síóustu öld. Einnig megi setja náó- argjafahreyfinguna á áttunda áratugnum undir sama hatt hvað þetta varóar. Einkenni vakningar segir Guómundur vera þaó aó fjöldinn komist til trúar. Vakningin muni eiga sér staó í söfnuóum þar sem líf er fyrir. Hann segir styttast í aó þetta verði og að þaö sé hans tilfinning aó nú sé vakningar ekki lengi aó bíða. Hvaó biðtímann varðar, bendir Guðmundur þó á aó bið kristinna manna eftir endurkomu Krists hafi nú staóió í um tvö þúsund ár svo bióin eftir vakningu geti orðið löng. Guðmundur segir að dæmisagan um sáómanninn geti lýst vakningu. Þ.e.a.s. uppskeran verói minni en menn búistvið. Margir muni komast til trúar en fa.Ha. svo frá vegna rótleysis og ónógrar eftirfylgdar. En hver verður aódragandi vakningar- innar? Guómundur telur aó miklar þreng- ingar muni ganga yfir þjóðina áóur en hún vaknar. Þrengingar þessar geti verió efna- hagslegar og komió skjótt. Hann nefnir dæmi um aó fólk í Samfélagi trúaðra hafi flest upplifaó þrengingar áóur en þaó snéri sértil Guðs. Lykillinn aó vakningu er Vinsceldir Alfa námskeiöanna, aukiö samstarf kirkjudeilda og aukin áhersla á bcenina geta komið af stað vakningu. þó bænin að mati Guómundar. Hann seg- ir hina kristnu þurfa aó biója og starfa þar til Guói þóknist aó senda vakningu. „Þaó er Guó sem stjórnar," segir hann. Sjónvarpsstöóin Omega mun eiga stór- an þátt í vakningu um allan heim aö mati Guðmundar. Hann segir áform sjónvarps- stöóvarinnar um útsendingar til 77 landa vera aðdraganda stórrar vakningar. Jón Þór Eyjólfsson safnaóarhiróir Klettsins er heldur ekki á því aö vakning hafi átt sér staö á íslandi. Hann segir okk- ur þó hafa fengió „vitjanir“ sem hafi bless- að okkur mikió en vakninguna eigum vió eftir aó upplifa. Jón Þór telur að mikil vakning muni verða á Islandi og að slíkt sé vilji Guós. Til aó svo megi veróa þurfi and- legan þorsta sem aftur er afrakstur mikilla bæna. M.ö.o. veröi vakningin svar við bænum hinna kristnu. Aður en þetta gerist þarf kristið fólk þó aó slíóra sverðin og taka höndum saman. Sameiginlegar bænastundir ólíkra kirkju- deilda eru aó mati Jóns Þórs byrjunin á ferli sem mun halda áfram. Hann nefnir einnig Alfa-námskeiðin sem mikilvægan þátt í ferlinu. Vakningin mun svo byrja í húsi Guðs, segir Jón Þór, þegar Guó finn- ur fólk sem er heilshugar vió Hann. Jón Þór segir Islendinga vera leitandi og ekki þurfi þrengingar til að þeirsnúi sértil Guós. Kirkjur bjóói uppá samkomur, en hvað svo? „Hvaó með trúboð í skólum, úti á götum og á landsbyggóinni?“ spyr Jón Þór og segir vakningu veróa á landsvísu þegar einstaklingar fari aó feröast um landið og boða trúna. Slíkt sé þó ekki í sjónmáli aó því erviróist. Högni Valsson safnaóarhiróir Vegarins segir vakningu verða þegar fólk vaknar til meðvitundar um Guó og áttar sig á því hver Jesús er. Slík vakning getur oróið geysistór.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.