Bjarmi - 01.11.2001, Page 18
7 vikna gömul
stúlka sem
bjargaó var á
barnaheimili á
Indlandi.
Drengur á
El Shaddai
barna-
heimilinu.
Matartími á
heimili Litlu
Ijósanna.
Drengir á El Shaddai
barnaheimilinu aó borða.
stelpa frá heimili í Kambódíu sem fannst
í körfu við árbakka. Það var auðsjáan-
lega búið að bera hana út, hún var köll-
uð Móse þar sem þetta var svo líkt sög-
unni úr 2. Mósebók. Þá er eftirminnileg
saga fimm munaðarlausra bræðra sem
voru á götunni, en komust inn á Heimili
litlu Ijósanna.
Frá Uganda fáum við oft átakanlegar
skýrslur. Þetta eru oft svo ótrúlegar að-
stæóur sem börnin búa vió og maóur
getur stundum ekki annað en grátið þeg-
ar maóur les þetta. Fátæktin er ólýsan-
leg, dauóinn er þessum börnum svo ná-
lægur, sum búin að missa báða foreld-
rana og búa hjá ömmu sem er orðin það
hrum að hún getur ekki séð almennilega
fyrir þeim, en er þó meó stóran barna-
hóp á sínu framfæri. Aðstæóurnar er
ólýsanlegar og ótrúlegt aó þaó sé hægt
að komast af vió svo bágar aðstæóur þar
sem er ekkert velferðarkerfi. Þannig að
umbreytingin verður mikil þegar þessi
börn fá stuóning. Að fá aó borða og
geta gengið í skóla breytir mjög miklu.
Ég man eftir dreng sem kom inn á El
Shaddai barnaheimilió og í skýrslunni
stóð að hann væri vanur að boróa mold
og málningu af veggjum, slíkt var
hungrið. Við slíkar aóstæóur er algjör
umbreyting að fá umhyggju, fæði, klæði,
menntun og húsaskjól.
Bera börnin þess ekki merki að hafa þurft að
búa við svona erfiðar aðstceður?
— Þau hafa kannski tekíó sinn þroska aó-
eins seinna út og veróa. smávaxnari.
Einnig getur mjög alvarlegur næringar-
skortur valdið blindu, en ég veit ekki til
aó neitt barnanna sé alvarlega skaðaó af
næringarskorti. Þaó sem maður veitir
fyrst og fremst athygli er hvað þetta eru
almennt kurteis og elskuleg börn.
Þau börn sem hafa þurft að horfa upp
á foreldra sína deyja eóa hafa lent í öór-
um alvarlegum hremmingum bera oft
innri sár sem þarfnast lækningar og er
umhyggja og öryggi ásamt því að kynnast
Jesú Kristi besta lækningin fýrir þau.
Hver er grundvöllur þess að hcegt sé að halda
úti öflugu hjálparstarfi?
— Guó er grundvöllurinn sem við byggj-
um á í þessu starfi, en vió þurfum bæói
trausta samstarfsaðila, trúfasta stuón-
ingsaðila, góðan hóp sjálfboóaliða og
réttsýna stjórn sem leitar vilja Guðs. Ef
hann hefði ekki verið á bak við þetta starf
þá hefði það aldrei vaxið svona og við
hefðum aldrei haft úthald til aó fylgja
þessu eftir. Við höfum oft tekió skref í
trú sem við höfum ekki séð fyrir hvernig
gengju upp. Eins og þegar „ísland" var
keypt, það er landið fýrir Heimili litlu
Ijósanna, sem aó við þurftum að kaupa
til að geta byggt skóla þar. Á sama tíma
vorum við aó byggja stærsta húsið á
Heimili litlu Ijósanna þannig að þetta var
mjög stórt trúarskref því við höfðum
aldrei glímt við svona háar upphæðir
áður. Þegar ég leitaði Guðs meó þetta
18