Bjarmi - 01.11.2001, Page 26
heild. Loks er sá möguleiki til staóar aó
allt ofangreint eigi vió þar sem textinn
samanstandi af mörgum textabrotum.
(3) Form- og tegundarýni. Texti getur ver-
ið margrar tegundar, hann getur inni-
haldið sögu, frásögn, dæmi, verió grein-
ing o.s.frv. I honum getur líka verið aó
finna ýmis styttri form eins og kveójur, yf-
irlýsingar, játningar o.fl. Allt slfk gefur til
kynna hvers eólis textinn er og hvernig
beri aó flokka hann, t.d. sem sálm, rétt-
ar- eóa spádómstexta. Þessi greining veit-
ir innsýn í eðli og uppruna textans og
opnar um leió möguleika á að bera hann
saman við aðra texta. Þannig er auóveld-
ara að Ijúka upp innihaldi hans.
(4) Hefðarrýni. I henni er skoóað úr
hvaða hugmyndum og hefóum hefurver-
ió unnið eóa vísað er til. Nauósynlegt er
að greina hvaóa minni og erfóargeymdir
liggja að baki framsetningunni til aó sjá
hvernig unnió er úr þeim og þau túlkuð.
Oft er um aó ræóa erfóargeymdir sem
eiga sér langa sögu. Þær hafa t.d. upp-
haflega verió varóveittar í munnlegri
geymd, síðan aó hluta eða öllu leyti verió
ritaóar nióur. Mikilvægt er aó geta aó
einhverju leyti rakið þessa sögu allt til út-
gáfunnar í ritningunni.
(5) Byggingar- og útgáfurýni. Hér er um
visst framhald aó ræóa af heimildarýn-
inni þar sem athugaó er ferli textans frá
einfaldara formi og efni til þeirrar gerðar
sem hann hefur nú. En nú er svo aó segja
litið út fýrir textann sjálfan og staða hans
athuguð innan ritsins í heild. Skoóuó eru
tengsl hans við aórar hefóir og hluta ritn-
ingarinnar. T.d. er texti úr Fyrstu Móse-
bók skoðaóur út frá stöóu hans innan
Mósebókanna fimm, þ.e.a.s. textinn
(Mikro-Text) er settur í sitt samhengi inn-
an stærri heildar (Makro-Text).
Meginhugsunin í aóferðafræói sögu-
legra biblíurannsókna er sem sé sú aó
upprunarleg merking texta sé fundin meó
því aó athuga nákvæmlega afmarkaóa
hluta og síðan tengja nióurstöður þeirrar
rannsóknar saman. Þegar litiö er yfir
rannóknarsögu sl. 150 ára kemur í Ijós
aó sumir þessara þátta (1-5) hafa orðið
aó sjálfstæðum greinum eóa stefnum.
Heimildarrýnin er t.d. orðin að sjálf-
stæðri fræóigrein og nægir í því samhengi
aó minna á rannsóknir á Mósebókunum
fimm og tveggjaheimildakenninguna í
tengslum samstofnaguðspjöllin (Mt, Mk
og Lk). Hún gengur út á þaó aó mismun
á sömu frásögnum innan guóspjallanna
megi skýra út meó þeim hætti aö
Matteus og Lúkas hafi báóir stuðst vió
Markúsarguóspjall og svokallaða ræðu-
heimild (Q) auk sérefnis (SLk og SMt) er
þeir settu saman sín guðspjöll.
Annmarkar hinnar sögulegu gagnrýni
Hin sögulega gagnrýni hefur opnaó augu
manna fyrir því aó texti Biblíunnar á aó
baki langa og flókna sögu. Afleióing
þessa er aó menn eru ekki einungis orðn-
ir meðvitaóri um fjarlægóina í tíma, sem
er á milli rita ritningarinnar og nútímans,
heldur einnig framandleika hugmynda
Biblíunnar annars vegar og nútímans
hins vegar. Þessi þekking hefur aftur á
móti tekió sinn toll og skapaó ný, óleyst
vandamál. Magn rita og efnis um rann-
sóknarniðurstöður er slfkt aó innan bibl-
íufræðanna er þaö ekki á neins manns
færi að fá heildarsýn yfir umræóuna - þó
um afmarkað sérsvið sé aö ræóa. Afleió-
ingin er sú aó jafnvel guófræðingar
treysta sér vart aó greina sjálfstætt texta
ritningarinnar. Vió þetta bætist aö biblíu-
fræðin eru mjög sértæk fræðigrein. Næg-
ir í því sambandi bara aó huga aó kröf-
unni um þekkingu á hinum ýmsu forn-
málum, sem leiöirtil þess aó afmarkaóur
hópur sérfræöinga getur lagt stund á
þau. Ohætt er aó segja aö venjulegt safn-
aóarstarf sé þessum vísindum framandi.
Auk þess hefur krafan um að vísinda-
menn komi ætíó fram meó eitthvað nýtt
leit til slíks tillgátu- og kenningarfram-
boós aó bilíufræóin eru oróin þvílíkt
völdunarhús aó um ganga þess ratar
enginn. Þannig geta fræðimenn vió einn
háskóla haldiö fram kenningum og nió-
urstööum sem taldar eru hrein firra í há-
skóla í 100 km fjarlægó. Oft nægir að
bera saman kenningar tveggja rit-
skýrenda vió sömu guðfræðideild til að
rekast á hið sama. Innan sögulegra rann-
sókna er langt frá því að menn hafi náð
samstöóu um meginefnin hvaó þá aó
hægt sé aó vísa til sameiginlegra nióur-
staðna, nær væri að tala um óreiðu í
þeim efnum. Vió allt þetta bætist aö
biblíurannsóknir hafa fjærlægst beinar
rannsóknir á textum ritningarinnar og
beinst í æ ríkara mæli aó athugunum á
menningarheimi landanna fyrir botni
Miójarðarhafs, á hellenismanum og
rabbíönskum gyóingdómi. Þessar rann-
sóknir hafa oft lítinn sem engan snerti-
flöt við trúmálaumræóu samtímans. Nú
á tímum eru biblíufræóin í sjálfsmyndar-
kreppu og hlutverk og staða þeirra er
orðin óljós. Aðferóafræði sem gengur út
frá því aó Guð sé ekki til og ritningin sé
afrakstur mannlegra þarfa og sálfræói-
legrar nauösynjar virkar á marga sem
búningur fágaórar guðleysisstefnu og
spurningin vaknar, m.a. meðal stúdenta,
hvaða erindi kennsla í slíkrum fræóum
eigi innan guðfræóideilda. Þar að auki
má spyrja hvort menn séu ekki komnir í
andstöðu vió þá texta sem þeir eiga að
rannsaka því greinilegt er að höfundar
ritningarinnarganga út frá því aó Guö og
holdtekja hans ÍJesú frá Nasaret sé raun-
veruleiki sem snerti allt Iff mannsins.
Fræðimenn eru yfirleitt meðvitaóir um
þessa kreppu. Innan fræóanna eru deild-
ar skoðanir um hvaó beri aó gera. Einn
hópur telur aó réttast sé aö halda
ótrauðir áfram í von um að ná landi, en
aðrir telja aó hægt sé, með því að tengja
biblíufræóin og ritskýringuna við trúar-
umræðu samtímans, að færa hina sögu-
legu gagnrýni út úr því öngstræti og ein-
angrun sem hún er kominn f.tsl Menn
hafa bent á í þessu samhengi aó tengja
beri þau tilvistarlegu vandmál og svörin
sem ritningin veiti vió þeim vió nútím-
ann. Nauósynlegt sé aó átta sig á aó text-
inn, eins og hann liggur fyrir, er endanleg-
ur útgangspunktur ritskýringarinnar, en
ekki þær hefóir og efni sem gæti verið að
höfundurinn hafi stuðst við. Varast beri
því að túlka ritninguna út frá aófengnum
samtímaheimildum eóa lesa þær inn í
textann. Afgerandi sé að greina veruleik-
ann sem fjallaó er um á hverjum staö og
bera hann síðan saman vió samtíma-
heimildir, því textinn er eitt og veröldin
sem er fýrir utan hann er annaó. I stuttu
máli sagt þá hvetja menn til samtals milli
texta og ritskýringar. Það veitir fýrst túlk-
unina. Nánar um þetta í næsta tölublaði.
[1] Manfred Oeming, Biblische Hermeneutik,
Darmstadt 1998, 17-18.
[2] Tilvitnun fengin hjá Helmut Seiffert,
Einfúhrung in die Wissenschaftstheorie Bd.
2, 4. útg., Munchen 1972, 54.
[3] Emst Troeltsch, „Uber historische und dog-
matische Methode in der Theologie“, í
Theologie und Wissenschaft, útgf. G. Saut-
er ThB 43, 1971, 105-127. Peter
Stuhlmacher, Vom Verstehen des Neuen
Testaments Eine Hermeneutik, Göttingen
1979, 22-24.
[4] Christoph Dohmen, Die Bibel und ihre
Auslegung, Múnchen 1998, 58-63.
[5] Manfred Oeming, Biblische Hermeneutik,
45.
Sigurjón Arni Eyjólfsson er héraðsprestur.
26