Heima er bezt - 01.04.1951, Side 17
48
Heima er bezt
Nr. 2
Nr. 2
Heima er bezt
49
GlergUgrt vatnsglas.
NÝTT IÐNAÐARFYRIRTÆKI
tók til starfa í Reykjavík í síð-
astliðnum nóvembermánuði og
lítur út fyrir að það muni, að
en hann hefur mikinn áhuga
fyrir aukningu íslenzks iðn-
aðar og endurbótum á honum.
Hann sagði meðal annars við
mig, þegar ég heimsótti fyrir-
tæki hans fyrir skömmu: „Hér
eru möguleikarnir á hverju
strái. ísland er land mikilla
tækifæra og ótæmandi verk-
efna. Það er að eins kúnstin að
þora að notfæra sér þessa mögu-
leika og kunna það. Ég örvænti
ekki um afkomu þjóðarinnar. Ég
veit, að það er satt, sem Einar
skáld Benediktsson sagði fyrir
hálfri öld: „Vilji er allt, sem
þarf.“
Ég spurði hann svo um þetta
nýja fyrirtæki. „Það er ekki
eitt af hinum veigameiri ís-
lenzku iðnaðarfyrirtækja, það
vinnur ekki úr íslenzku hráefni,
en ég tel það samt sem áður
nauðsynlegt og mikils virðLfyrir
þjóðina. Eins og nafnið bendir
til, vinnur það úr hinu nýja
gerfiefni, sem mér skilst að allir
Kúhtpenni úr plasti.
öllu óbreyttu, geta fullnægt
þörfum íslendinga fyrir hár-
greiður, hárkamba, hurðarhúna,
„fatningar“, muni í sambandi
við rafmagnsslökkvara og fjölda
margt annað af líkri gerð. Ef
svo verður, má segja, að hér sé
vel til stofnað, því skortur hefur
verið mikill á þessum vörum
vegna gjaldeyrisvandræða, en
samkvæmt upplýsingum, sem ég
hef fengið, nemur gjaldeyris-
greiðslan ekki nema 20—25 af
hundraði verðs munanna, sem
fyrirtækið framleiðir.
Þetta fyrirtæki heitir „Plast-
vörur s.f.“ og er það aðallega til
húsa í Túngötu 22. Forstjóri þess
er Árni Jónsson stórkaupmaður,
hafi orðið sammála um hér að
kalla plast. Hráefnið kaupum við
frá Englandi. Það er grófmalað,
einna líkast hrati, næstum því
eins og hrísgrjón. Þetta efni er
víða framleitt. Það er að mestu
búið til úr trjákvoðu og kem-
iskum efnum, en því miður kann
ég ekki frekar skil á framleiðslu
þess, enda er samsetning efnis-
ins leyndarmál verksmiðj anna.
Það er deilt um það, hvort Þjóð-
verjar eða Englendingar hafi
fyrstir fundið upp þetta efni, en
10 ár eru liðin síðan farið var að
framleiða efnið og rúmlega 5 ár
eru síðan vörur úr því fóru að
koma á markaðinn. Plastið fer
sigurför um heiminn og plast-
Barnaleikföng úr pla
„vélhjól og bifreið.
Undraefnið „PLAST”
Nýr iðnaður á íslandi
iðnaður fer mjög vaxandi. Nú,
sem stendur hefur orðið gífur-
leg verðhækkun á því og er á-
stæðan sú, að farið er að nota
það í sprengjur. Við kaupum
okkar hráefni frá Englandi og
það gera Norðurlandabúar yfir-
leitt.
Efnið kemur, eins og áður er
sagt, eins og hrat. Fyrst er það
látið í stóran þurrkara og þar er
það þurrkað. Að því loknu fer
það í trekt á vél, en úr trekt-
inni fer það í upphitunartæki í
vélinni. Þessu tæki er skipt í
þrjú hólf og bráðnar efnið í þeim
á mismunandi hátt. Þegar það
er komið í þriðja hólfið, þá er
það orðið eins og þykkur rjómi.
Úr þriðja hólfinu liggur sprauta
og þegar settur hefur verið á
vélina 10 smálesta loftþrýsting-
ur, sprautar vélin kvoðunni inn
í steypumótin, en þau eru af
ýmsum gerðum eftir því hvað
á að búa til. Mótin eru vatns-
kæld, en til þess að bræða plast-
ið, þarf 250—300 gráða hita. Að
öllu þessu loknu er vélin opnuð
og hluturinn kemur tilbúinn úr
„ístunSa" 0g kló.
henni. Á eftir fer hann í slípun,
fullgerður til samsetningar.
Við hófumst handa með fram-
leiðslu á hárgreiðum og hár-
kömbum — og var þeirri fram-
leiðslu ákaflega vel tekið, enda
hefur verið skortur á þessum
vörum til skamms tíma. Þá fór-
um við að búa til leikföng af
ýmsum gerðum og komu þau
fyrstu á markaðinn rétt fyrir
jólin. Þá höfum við alveg nýver-
ið hafið framleiðslu á kúlupenn-
um, og er mikil eftirsspurn eftir
þeim, jafnvel svo mikil, að fram-
leiðslan selst jafnharðan út úr
höndunum á okkur. Pennarnir
eru ótrúlega ódýrir í saman-
burði við penna af sömu gerð er-
lendis frá, þeir kosta í útsölu kr.
26.50. Þessir pennar hafa áður
verið seldir á kr. 70.00 í heild-
sölu. Við höfum ýmislegt í huga.
Við ætlum að framleiða alls-
konar hnappa og tölur og ódýr-
ari kúlupenna, sem steyptir
verða í heilt. Þá framleiðum við
' Ilolli og skál úr glasglœru plasti.
verða þegar fyrirtækið er komið
á laggirnar, að öllu óbreyttu. Ég
held að mér sé óhætt að segja,
að vörur þær, sem við framleið-
um, standi fyllilega samkeppni
við samskonar erlendar vörur.
Hráefnið er að verðmæti um 20
—25 af hundraði vöruverðsins
og tekst okkur því að spara mik-
Ilárgreiða.
innan skamms borðbúnað, diska,
skálar, bolla, vatnsglös úr glas-
glæru efni, pennastokka fyrir
skólabörn, hurðarhúna, raf-
magnsvörur, klær, tengla,
slökkvara og „fatningar“. En
þetta síðast talda verður ekki
framleitt úr plasti heldur öðru
harðara efni, sem ekki er ólíkt
plasti og nefnist „Baekalit“. Ég
vænti þess, að með framleiðslu
hins síðasttalda getum við bætt
úr mjög brýnni þörf hér innan-
lands.
Hjá fyrirtækinu vinnur einn
danskur fagmaður og 12 manns
alls. En fyrirtækið er á byrjun-
arstigi. Framleiðsluvörur þess
eru nú dýrari en þær ættu að
inn gjaldeyri með því að vinna
þessa muni hér í landinu. Iðn-
aður, sem gerir slíkt kleift, á
sannarlega rétt á sér. Hann
sparar dýrmætan gjaldeyri og
veitir fólki atvinnu. Fram-
leiðsluvörur okkar til útflutn-
ings eru svo fábreyttar enn sem
komið er, að við verðum að vinna
að því öllum árum að þurfa ekki
að kaupa nema það allra
minnsta erlendis frá. Ef okkur
tekst að búa svo um hnútana, að
við getum sem mest búið að okk-
ar eigin efnum, þá er óþarfi að
bera kvíða í brjósti fyrir framtíð-
inni.
i