Heima er bezt - 01.08.1951, Page 26
186
Heima er bezt
Nr. 6
KIRKJUNES — útvörður
Noregs mót austri
í ragnarökum styrjaldarinnar var bærinn
jafnaður við jörðu, en upp af rústunum
rís nú nýtízku bær
LENGST í NORÐRI, aðeins
örfáar mílur frá mörkum aust-
urs og vesturs í nútíðarmerk-
ingu þeirra orða, finnum við
smábæ nokkurn. Stöðug ham-
arshögg, drunur frá dýnamit-
sprengingum og ærandi véla-
skrölt vitnar um fjörugt og
þróttugt athafnalíf þarna uppi
við fjöllin. Stórar, stálgráar
verksmiðj ubyggingar skjóta
stöfnum hátt upp yfir aðrar
byggingar, en neðar í bænum
getur að líta snotur, nýbyggð
íbúðarhús mitt á meðal hrör-
legra og óhreinna braggakumb-
alda.
Þetta er Kirkjunes, einn af
harmsögulegustu stöðum Nor-
egs frá styrjaldarárunum. Nú
hvarf. Austurríkismönnum þótti
ekki árennilegt að sækja upp
einstigið, einn í einu. Fjallbú-
arnir sátu bak við kletta báðu-
megin og gátu í makindum skot-
ið og hæft hvern mann, sem
staulaðist upp svo langa og
snarbratta leið. Austurríkis-
menn gátu ekki hæft fjallbúana
í skjóli klettanna og hættu við
þetta. Var það heldur en ekki
sneypuför.
Allir borgarar frá 16 ára til
60 eru herskyldir í San Marinó,
og mun það v vera um 1200
manns.
San Marinó flytur út grjót, þ.
e. granit, sem er dýrara en ann-
að grjót, og sæmir það vel svo
harðsnúnum mönnum. Þeir
flytja út vín. Vínviður dafnar
vel 1 fjallahlíðunum og vín
þeirra er áfengt, en ekki sá ég
drukkinn mann þar. Hveiti og
maís rækta þeir, og eru natnir
við að slá hverja grastó fyrir
nautpening sinn, sém er á beit
er bærinn að rísa úr rústum, hér
út við íshafsströndina, eftir
ragnarökin. Þarna vældu loft-
varnaflauturnar mörg stríðsár-
skógar eins og fortíðin hafði
fóstrað þá. Það einasta, sem
in svo að segja stanzlaust, og
hljómuðu sem grafgöngulag yf-
ir íbúum þorpsins.
Fyrir um það bil fimmtíu ár-
um var hér afskekkt og dreifð
byggð á nesinu út við Pasvik-
elfuna, þar sem hún kveður ósa
sína og sameinast hafinu. Allur
Sörvaranger var ósnortinn af
mannahöndum, utan þess, hvað
eitt og eitt smábýli hafði verið
reist á víð og dreif endur fyrir
löngu. Að öðru leyti var fjörð-
urinn, fjöllin og mílnavíðir
rauf þögnina í þessu norlæga
héraði, var kvak skógarfugl-
anna og þyturinn í laufum
trjánna, er andvarinn lék um
þau. Þá var þessi litli útskagi
Lygn streymir Pasikelfan út í íshafið. Fyrir styrjöldina,
meðan Finnar réðu landinu á austurbökkum árinnar, var
stöðugur ferðamannastraumur yfir landamærin norður
þar, og trjábolir bárust með straumnum í þúsundatali á
sumrin. Nú er þetta sem dauðs manns land, og engin hreyf-
ing sést úti á ánni. Allar brýr hafa verið sprengdar í loft
upp, og engin skíðaför eru lengur sjáanleg í snjónum á
veturna. Frá árbakkanum Noregsmegin sést aðeins rússn-
eskur varðturn á eystri bakkanum. Hin lygna og friðsam-
lega landamœraelfa er orðin hluti af tjaldinu, sem að-
skilur austrið og vestrið.
—____________________________ Noregs sem afkymi veraldar-
innar gegnt hinum víðfeðmu
landamæraskógum.
Það var ekki fyrr en árið 1902,
að hinar auðugu málmnámur
fundust í Sörvaranger. En að-
eins fjórum árum síðar fóru
fjöllin að nötra af sprengingun-
um í málmgrýtisnámunum.
Kyrrðin og þögnin var rofin. Á
stuttum tíma reis þarna upp
námuþorp og eftir því sem ár-
in liðu varð Kirkjunes einn af
kunnustu smábæjum Noregs.
Árið 1930 var íbúatalan þar
komin upp í 3500 manns, og áð-
ur en styrjöldin brauzt út 1939
nam árleg framleiðsla námu-
vinnslunnar rúmri 1 milljón
rúmmálslestum.
En svo dundu ragnarök styrj-
aldarinnar yfir hina friðsömu
námubyggð. Eftir uppgjöfina í
Norður-Noregi var Kirkjunes
stöðugt umsetið af Þjóðverjum,
og síðar varð bærinn höfuðvígi
þeirra við íshafið. Öflugum
strandvörnum var komið á fót,
og spölkorn utan við bæinn
í fjallshlíðunum. Naut með
einkennilega fögur og bjúg horn
sá ég vera að gæða sér á gras-
bletti á frelsistorginu.
ítalir kunna að meta það, að
hér er lifandi forngripasafn.
Fjallbúarnir og umhverfi þeirra
eru enn 1 dag eins og þeir voru
fyrir 1500 árum.
Árin 1850 til 1860 sögðu ýmsir
Danir og Norðmenn, að það væri
góðra gjalda vert, að Norður-
landabúar héldu íslandi við sem
lifandi forngripasafni. Þá tók
Jón Sigurðsson skýrt og skorin-
ort til máls og mótmælti sterk-
lega.
íslendingar verða að hafa sína
eðlilegu framþróun eins og
aðrar þjóðir. Þeir vilja ekki ger-
ast steingervingar til skemmt-
unar og fróðleiks fyrir frændur
sína á Norðurlöndum. Þeir eiga
ágæt forngripasöfn og þurfa
þess ekki. En gott er, að þeir
hafa þó loksins séð, að við er-
um þeim fremri í einhverju.