Heima er bezt - 01.08.1951, Blaðsíða 27

Heima er bezt - 01.08.1951, Blaðsíða 27
Nr. 6 Heima er bezt 187 Áhlaupið 2. des. 1935 Eftir Jóh. Ásgeirsson byggðu Þjóðverj ar stóran flug- völl, er þeir notuðu sem aðal- bækistöð fyrir flugherinn i árás- unum gegn Rússum, og þaðan voru farnar könnunarferðir yf- ir Norður-íshafið. Árið 1942 byrjuðu Rússar skipulagðar loftárásir á bæinn, og eftir það mátti segja, að Kirkjunes væri, öðrum stöðum fremur, sannnefnt helvíti á jörðu. í þrjú ár var varla lát á loftárásum, og loftvarnaflaut- urnar vældu svo að segja dag og nótt. Eftir hverja loftárás fjölg- aði hinum flakandi og hrundu húsum, bæði í bænum sjálfum og eins við námurnar við Björnevatn — hvert mannvirk- ið af öðru var lagt í rústir. Og þegar Rússarnir brutust loks yf- ir landamærin haustið 1944, stóðu síðustu leifar byggðar- innar í Kirkjunesi í björtu báli. Þá lögðu Þjóðverjar sjálfir eld í rústir og það sem eftir var uppi standandi af húsum, þeg- ar þeir voru neyddir til þess að yfirgefa staðinn. í dag blaktir norski fáninn við hún á flugvellinum, en um- hverfis flugvöllinn gefur enn að líta rústir og brak og ónýtar, ryðgaðar hervélar og fallbyssur, er Þjóðverjar létu þarna eftir sig. En skotin og sprengingarn- ar, sem nú kveða við í ásunum 1 Sörvaranger, eru ekki frá fall- byssum eða sprengjum árásar- flugvéla — þar er nú háð frið- samleg orusta við klappir og grágrýti, orusta, sem miðar að því að byggja upp það, sem eyði- lagt var, og skapa nýja og bjarta framtíð fyrir fólkið, sem byggir þennan norðlæga stað, og ekki einungis þá, sem lifa þar nú, heldur óbornar kynslóðir líka. Eftir eitt ár er búizt við því, að fyrstu skipsfarmarnir eftir stríðið verði fluttir frá námun- um við Kirkjunes, en þó er ekki von á því, að ársframleiðslan komist á ný upp í 1 milljón lest- ir fyrr en að ári liðnu. En í námunum við Björnevatn er kyrrðin rofin þegar í dag. Stöð- ugt bergmála fjöllin af spreng- ingum í námunum, véladrunum og öðru slíku. Allþykkt grásteinslag hylur auðæfi fjallsins og grásteins- ÞETTA ÁHLAUP mun hafa verið 2. des. 1935. Ég man senni- lega lengi eftir þessum degi. — Ég var einn heima af karl- mönnum, því Gísli Jóhannsson, sem þá bjó i Pálsbæ, fóstri laginu verður að ryðja burtu til þess að unnt sé að komast að málmgrýtinu. Hér eru að verki margvíslégar nýtízku vinnuvél- ar, borvélar, vélskóflur og graf- vélar, sem svelgja grásteininn í sig í tonnatali, en umhverfis skrölta járnbrautarvagnarnir, sem flytja málmgrýtið frá nám- unni. Frá málmnámunum uppi við Björnevatn, sem aðeins liggur fáa kílómetra frá „járntjald- inu“, svigna - járnbrautartein- arnir undir þungum flutninga- vögnum, sem aka um kletta- kleifar og milli dvergbjarka, ell- efu kílómetra leið niður að Kirkjunesi. Á hæð nokkurri við bæinn er nýbyggt verksmiðjuhverfi. Byggingarnar standa í röð hver af annarri. í mulningsverk- smiðjunni, sem byggð er í dæld og grafin þrjá metra inn í fjall- ið, er málmsteinninn malaður, áður en hann byrjar ferðalag sitt um hinar margvíslegu og ólíku vélar, sem að síðustu skiia steinklumpunum sem verðmætri vöru, er árlega mun skapa land- inu um 40 milljónir króna i er- lendum gjaldeyri, samkvæmt nýjustu áætlunum. Þegar viðreisnin hefur verið framkvæmd í Kirkjunesi, munu um 900 manns hafa fasta at- k vinnu við námurnar einar. End- urreisnin í sambandi við námu- reksturinn er áætluð að muni kosta yfir 150 milljónir króna, og myndi slíkt átak aldrei hafa verið gert, ef ríkið hefði ekki sýnt málinu fullan skilning og stuðning. Eftir stríðið hefur hlutur ríkisins í náminu vaxið stórlega og er nú orðinn 62%. En þrátt fyrir stuðning ríkis- minn, fór snemma um morgun- inn þennan dag í kaupstaðar- ferð til Borðeyrar. Ég varð því að gera öll verkin, bæði heima við og eins að líta eftir á þriðja hundrað fjár, því valdsins sjálfs við endurreisn- ina í Kirkjunesi hefði hún held- ur ekki verið framkvæmanleg í jafn stórum stíl og á svo skjót- um tíma, sem fyrirhugað er, ef Marchall-hjálparinnar hefði ekki notið við. En það er ekki nóg að endur- byggja og auka mannvirki í sambandi við námurnar sjálf- ar. Það þarf líka að byggja yfir fólkið. Kirkjunes liggur norður við 70. breiddargráðu, og fólkið, sem þar býr, verður að eiga sér traust og skjólgott þak yfir höf- uðið. í hinu gamla Kirkjunesi voru mörg hrörleg hús, sem engan veginn voru þess umkom- in að halda utan dyra snæ og kulda í vetrarhörkunum. Þess- ir bústaðir voru leifar frá þeim dögum, er fólkið gerði ekki sömu kröfur til lífsins og nú til dags. En einnig á því sviði var að verða mikil breyting, þegar stríðið skall á, og jafnaði bæinn við jörðu. í dag getum við séð nýtízku skrifstofubyggingar í Kirkju- nesi, ný, snotur og vönduð íbúð- arhús, sem fullkomlega svara kröfum tímans, skrautgarða og beinar og sléttar götur. Ennþá eru þar þó hrörlegir og ryðgað- ir braggar, sem lýta bæinn mjög mikið og vekja margar sárar minningar. Eigi að síður heldur endurreisnin áfram niðri í bæn- um, eins og við námurnar. Námubærinn suður af Var- angursfirði er ekki einungis ein af mestu auðlindum landsins í gjaldeyrislegu tilliti. Hann er einnig tákn um menningu og atorku norsku þjóðarinnar, fulltrúi hennar við landamærin á nyrztu nöf, og útvörður móti austrinu í alþjóðlegri merkingu.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.