Heima er bezt - 01.08.1951, Page 31

Heima er bezt - 01.08.1951, Page 31
Nr. 6 Heima er bezt 191 FRIGIDAIRE heimilistæki frá General Motors verk- smiðjunum eru fyrir löngu orðin heimsfræg, og hvar- vetna er FRIGIDAIRE merkið húsmæðrum sönnun þess, að um fyrsta flokks vélar sé að ræða. Vér getum boðið yður frá Englandi FRIGIDAIRE kæli- skápa, sem íullnægja öllum kröfum yðar. Vér útvegum einnig þvottavélar, hrærivélar, ryksugur, bónvélar, straujárn, hraðsuðukatla og margvísleg önnur heimilistæki. Leitið up'plýsinga hjá kaupjélagi yð- ar, sem mun taka á móti pöntunum. Samband ísl. samvinnufélaga V éladeild. Myndin er aj 1A rúmfeta FRIGIDAIRE kaílisháp framleiddum i linglandi. PRENTSMIÐJAN UUUI H.F. GRETTISGÖTU 16 — SÍMI 26G2 — REYKJAVÍK Oddi Ef þér þurfið að láta prenta Bækur Blöð Tímarit þá talið via okkur og fáið allar upplýsingar um verð og tilhögun. PRENTSMIÐJAN Oddi h.f. GRETTISGDTU 16 ~ SÍMI Z6DZ — REYKJAVÍK . -í- •-

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.