Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 19

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 19
rauðu loga eldfjallanna. — Ég heilsa hinum íslenzka fána og færi lýðveld- inu íslenzka hinar hlýjustu óskir norsku þjóðarinnar og óska því allr- ar gæfu á komándi árum.“ Ur ummælum blaðanna skal þetta hermt: „Ásgeir Ásgeirsson forseti kemur ekki hingað sem fulltrúi söguþjóðar. Hann kemur í vináttuheimsókn frá þjóð, sem er í örum framförum og vexti. Hin herfræðilega lega landsins og einhæfir atvinnuvegir þess hafa skapað því mörg óvenjuleg viðfangs- efni. Vér óskum eftir að efla tengslin við ísland, á líkan hátt og gert hefur verið á menningarsviðinu á undan- förnum árum. Heimsókn Ásgeirs Ás- geirssonar og ferðalag hans hér í landinu mun færa báðar þjóðirnar nær marki þessara óska. í mannsaldur hefur hann tekið virkan þátt í norrænu samstarfi með ýmsum hætti. Það samstarf var und- irstrikað með ályktun Alþingis við lýðveldisstofnunina 17. júní 1944. Þegar hann stígur á land á mið- vikudaginn ásamt forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur, verður gamall norsk- íslenzkur óskadraumur að veruleika.“ (Morgenbladet). „Norska þjóðin býður Ásgeir Ás- geirsson og Dóru Þórharllsdóttur vel- komin í dag til lands síns. Dagana, sem þau dveljast í Noregi, munu hinar hlýju tilfinningar, sem allir Norðmenn bera til landsins í vestri, streyma móti þeim. Vér bjóðum þau velkomin sem fremstu fulltrúa þjóð- ar, sem vér höfum rakið ættir til um þúsund ár. Um aldir fjarlægðust Norðmenn og íslendingar hvorir aðra, en vin- áttuböndin eru knýtt á ný, og fram- undan oss er samstarf, ef til vill miklu mikilvægara en nokkru sinni fyrr.“ (Dagbladet). „Það hrærði hjörtu Norðmanna, þegar forsetinn í ræðu sinni sagði, að Að ofan: Frá hevmsókn forsetahjónanna að Holti í Önundarfirði. í miðju: Forsetahjónin koma til Rafns- eyrar í Arnarfirði. Að neðan: Heimsókn forsetahjónanna til Seyðisfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.