Heima er bezt - 01.12.1959, Blaðsíða 20

Heima er bezt - 01.12.1959, Blaðsíða 20
„HEIMA ER BEZT" ÚTBÝTIR 50 SKEMMTI 50 af yngri lesendum „Heima er beztu sem taka þátt 1 síðustu barna leikfang í jólagjöf frá blaðinu. - Hver veit nema þú verðir einmitt Skemmtilegu S.Í.B.S. leikföngin, sem Jæja, krakkar mínir. Þið hafið verið dugleg að taka þátt í barnagetraununum á þessu ári, og mörg ykkar hafa fengið verðlaun. Nú fara jólin í hönd, og þess vegna höfum við ákveðið að senda 50 krökk- um, sem taka þátt í réttritunar-getrauninni, fallega jólagjöf. Sá háttur verður hafður á, að við hellum öllum getraunaseðlunum sem þið hafið sent okkur í þessari getraun í einn heljar stóran jólapoka, og svo drögum við 50 bréf úr pokanum og sendum eig- endum bréfanna sinn jólapakkann hvorum. Við höfum kosið að senda ykkur leikföng frá S. í. B. S., vegna þess að við vissum að þá myndi tryggt að þið eignuðust góð, vel gerð og falleg leikföng, því að hér á landi stendur enginn S. í. B. S. á sporði í því að framleiða alls konar leikföng, hvort heldur er úr tré, plasti eða öðru efni. Sem jólagjafir höfum við valið margar og mismunandi gerðir af leikföng- Trébílar (stór og lítill) Stickly, (Tindaleikfang) Hleðsluteningar Rósi-rokkari Vörubill með skúffu Tankbíll Pallbíll Benzín-bíll Flutningavagn Brunabíll Gítar Sportbíll Dúkkuvagn, tré LEGUM S.Í.B.S. LEIKFÖNGUM í JÓLAGJÖF getraun blaðsins á þessu ári fá hver um sig sent skemmtilegt SÍBS einn af þeim lánsömu, sem dettur í lukkupottinn og færð jólagjöf. vér útbýtum, eru meðal annars þessi um, og hér á opnunni sjáið þið skrá yfir þau, auk þess sem þið getið gægzt í nokkra pakkana hér neðst á síðunni og séð hvað það er, sem þau ykkar sem hafa heppnina með, fá sent nú fyrir jólin. Við skulum öll vera samtaka um að gleðjast með þeim, og ef þú verður ekki einn af þeim lánsömu í þetta sinn, hver veit nema þú verðir það í næstu bama- getraun, því vonandi getum við haft margar og skemmtilegar barnagetraunir á næsta ári. Við vonum svo að þið, sem fáið jólagjafimar, verðið glöð yfir að eignast svona falleg leikföng, alveg eins og þúsundir annarra bama um land allt gleðjast yfir S. I. B. S. leikföngunum sínum sem pabbi þeirra og mamma gefa þeim í jólagjöf. S. í. B. S. leikföngin em alltaf efst á óskalista allra íslenzkra bama, og foreldrarnir vita, að um leið og þeir kaupa þessi fallegu leikföng, em þeir að styrkja gott málefni.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.