Heima er bezt - 01.07.1966, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.07.1966, Qupperneq 3
/ NÚMER 7 JÚLÍ 1966 16. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Oddný A. Methúsalemsd., Ytri-Hlíð, Vopnafirði Björn JÓhannsson 224 Nonni fer á bjarg Þórður Jónsson 229 Grímur sauðamaður (niðurlag) Magnús Gunnlaugsson 233 Þættir úr jarðsögu (fjórða og fimmta grein) Steindór Steindórsson 23ó Hláka (Ijóð) Jón Á Bergi 242 Glíman um „Grettisbeltiðu sextíu ára Benjamín Sigvaldason 243 Hvað ungur nemur — 247 Kirkjubær á Síðu — Kirkjubæjarklaustur Stefán Jónsson 247 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 251 Hanna María og villingarnir (7. hluti) Magnea frá Kleifum 253 Bókahillan Steindór Steindórsson 259 Börnin í Nýjaskógi (myndasaga) Marryat kapteinn 260 Hrunadans bls. 222. — Leiðrétting bls. 228. — Bréfaskipti bls. 242. — Robbi og undravélin (myndasaga) bls. 252. — Ný framhaldssaga bls. 258. Forsiðumynd: Oddný A. Methúsalemsdóttir, Ytri-Hlið. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri Geta verður þess einnig, að margt er það, sem nauð- synlega verður að framkvæma. Vér höfum hlotið að gera stærra stökk fram á við í verklegum efnum á fá- einum árum, en nær nokkur þjóð önnur. En ekki eiga þær framkvæmdir nema sáralítinn þátt í verðbólgunni. Framhjá því verður ekki gengið, að taumlítil eyðsla þjóðarinnar á ríkan þátt í, hvernig komið er. Það er og Ijóst að verðbólguhjólið verður ekki stöðvað, nema með sameinuðu átaki allra. Það átak hlýtur að hafa í för með sér nokkrar fórnir og óþægindi. Menn verða að leggja á sig nokkurn sparnað og hófsemi, og hætta hrunadans- inum kringum gullkálfinn. Hér duga ekki aðgerðir nokkurra einstaklinga, heldur þarf samstillt átak þjóð- arinnar allrar án tillits til stjórnmálaskoðana eða stétta. Ef menn létu sér skiljast það og færu eftir því, mundi þjóðlíf vort fljótt breyta um svip. St. Std. Heima er bezt 223

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.