Heima er bezt - 01.07.1966, Síða 29

Heima er bezt - 01.07.1966, Síða 29
Systrastaþi. í Kirkjubæjarklaustri var nunnuklaustur sctt á stofn, að talið cr árið 1186 og uni sama lcyti mun hafa verið sctt á stofn niunkaklaustur í Þykkvabæ í Álftavcri. í þjóðsögum er margt sagt frá heimboðum milli klaustranna. Er það nunnuklaustrið í Kirkjubæjar- klaustri, scm býður til sín ábóta og munkum úr Þykkva- bæjarklaustri. Ekki var það tckið fram í þjóðsögunum, hvc oft á ári munkarnir voru boðnir, cn maður gæti búizt við að þcir hcfðu að minnsta kosti verið bornir þangað cinu sinni til tvisvar á ári, og þá stóð mikið til. Á milli klaustranna hcfur vcrið á þcim tímum góð dagleið, cf farið hcfur vcrið á hestum, cn crfið daglcið gangandi. Versta vatnsfallið á þcirri lcið hcfur vcrið Skaftá, cn í þjóðsögum scgir svo: „Sú skylda hvíldi á Kirkjubæjarklaustri, að sjá um viðhald á timburbrú, scm gcrð hafði vcrið á Skaftá. En til þcss að klaustrið hefði ætíð nóg timbur til viðhalds brúnni, hafði það hlotið ítak í rcka á Meðallandsfjöru, og hcitir þar Brú- arfjara. Þcgar munkarnir komu að Skaftá, þar scm fyrst sá hciin að Kirkjubæjarklaustri, hófu þcir upp söng mik- inn. Ilcitir þcssi hæð, sunnan Skafrár, síðan Söllghóll. Þcgar nunnurnar hcyrðu sönginn, var hringt klukk- um í klaustrinu, og síðan þutu nunnurnar, ásamt abba- dísinni, af stað á móti munkunum, og fóru þá oft mik- inn. Á leiðinni niður að Skaftá voru gróðurlitlar slétt- ur er nefndust sandgígar. Þetta svæði var síðar nefnt „Glennarar“. Er þá átt við það, að nunnumar hafi þá farið að hraða scr á móti munkunum og tekið skrefin stór. Á þessum slcttum hcfur nú verið valinn staður fyrir hcimavistarskóla fyrir sveitimar milli sanda. Margt cr sagt í þjóðsögunum um heimsóknir munk- anna í nunnuklaustrið, og hirði ég ekki að rekja allar þær sögur hér, því að sumar þeirra virðast við það mið- aðar að koma af stað óhróðri um klaustrin. En citt cr það örncfni, scm ekki má glcymast, þegar rætt cr um Kirkjubæjarklaustur, og það er örnefnið Systrastapi. Þcssi klcttahóll cr mjög sérkennilcgur og fagur. Hann cr niður við Skáftá örskammt þar frá, er hraunflóðið stöðvaðisr, er sr. Jón Steingrímsson flutti sína eldmessu. Um þennan stapa eru sögur í þjóðsögun- um, cn ckki cru þær allar samhljóða. En þannig hef ég hcyrt þjóðsöguna um stapann: Eitt sinn kom það fyrir í nunnuklaustrinu í Kirkju- bæ, að sá kvittur komst á kreik, að cinhver nunnan hcfði brotið skírlífishcit sitt og átt samfund við karlmann þar úr nágrcnninu. Abbadísin hóf rannsókn í þessu máli, cn við brotinu Iá dauðarefsing, cf sök sannaðist. Við rann- Heima er bezt 249

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.