Heima er bezt - 01.07.1966, Síða 32
og blærinn, sem hjalar við brekkur og tún
og bláliljur. — Gleymdu mér eigi.
Til þín mun ég senda mín ljúfustu ljóð,
er Jíf mitt flöktir á skari.
Þú eiga munt hjarta míns helgasta óð,
þótt héðan ég bráðlega fari,
því þú hefur verið mér eitt, já allt,
sem yndi og lífsgleði veitir,
og án þín, — veit trú mín, er tómlegt og kalt,
því tími né eilífð ei breytir.
í sambandi við skemmtiþátt Svavars Gests í útvarp-
inu fór fram danslagakeppni, þar sem keppt var um
Ijóð og lög. Hinn þekkti dægurlagahöfundur Jenni Jóns-
son hlaut þar 1. verðlaun fyrir Jjóðið: Lipurtá og 4.
verðlaun fyrir ljóðið Ólafur sjómaður. Lögin bæði cru
eftir höfund ljóðanna. Höfundurinn hefur góðfúslega
leyft mér að birta hér þessi nýju vinsælu Ijóð.
LIPURTÁ.
Fríða Jitla lipurtá.
Ljúf með augu fögur, djúp og blá.
Að dansa jenka er draumurinn,
hún dansar fyrir hann afa sinn.
Annað dansa ekki má,
annað cn jenka, ónei það er frá,
allir klappa hó og hó og hæ,
hlegið hátt og dansað dátt og nú er kátt í bæ.
Fríða Jitla Jipurtá.
Ljúf með augu fögur, djúp og blá.
Að dansa jenka er draumurinn,
hún dansar fyrir hann afa sinn.
ÓLAFUR SJÓMAÐUR.
Hann Ólafur sjómaður sagði, það sínar ær og kýr,
að segja fólkinu sögur, um sjómennsku ævintýr.
Hann hafði á hafinu barizt og hetjudáð sýnt og reynt.
Og válegum brotum varizt, og vegið að öldunni beint.
Er hafaldan háa við himininn gnæfir,
og hart cr stormsamt og kalt,
þá vex mönnum kjarkur, kraftur og þor,
og kappið er þúsundfalt.
í'.g uni mér úti á sænum, við öldunnar ljúfa nið.
Og bátnum svo vært hún vaggar
og veitir mér yndi og frið.
Inga biður um ljóðið: Stjcnka Rasin. Þctta er rússnesk
þjóðvísa og rússneskt fagurt lag. Karlakór Reykjavík-
ur söng þctta ljóð og lag fyrir mörgum árum, og söng-
stjóri var þá Sigurður Þórðarson, skrifstofustjóri út-
varpsins og þekkt tónskáld. Einsöngvari varErlingÓlafs-
Framhald á bls. 258.
Robbi og undravélin
Robbi hikar ckki lcngi. Hann
fctar sig gxtilcga ofan stcinþrep-
in, en vorálfarnir horfa skclkaS-
ir á hann. „HvaSa barsmfð og
hávaði er nú þetta “tautarhann
og nemur staðar alveg niðri á
gólfi. Hann hcrðir upp hugann
og staulast áfram hxgt og gxti-
lega eftir hálfdimmura göngun-
um. I sama vctfangi heyrast
höggin á ný, harðari og þyngri,
og citthvað kemur þjótandi fram
hjá honum. Robbi sór að þetta
er eitthvert furðu-tól eða txki
mcð hjólum og gormum og stál-
fjððrum og stöngum. „Hvað í
ósköpunum er nú þctta?" segir
Robbi sieinhiiu og geiur sig
hvergi hrcyft. „Slíkt og þvílíkt
hcfi eg aldrci á xvi minni áður
séð!" — Aður cn Robbi hcfur
áttað sig til íulls, kcraur þctta
furðu-txki hringsólandi aftur og
ncmur gólfið rétt við Iixla hans
og snýst þar stundarkorn. „Nú
má ég ekki láta það slcppa!"
tautar Robbi og hleypur á cftir
því. „En ég vildi að ég hefði cin-
hvern til að hjálpa mér!" Hann
xtlar að þrffa það um leið og
það sprettur upp af gólfinu, cn
á svipstundu cr það of fjarri lil
þess og þyrtast og hringsólast
fram eftir göngunum. „A'.-i,
þarna slapp það!" másar bangsi
litli, „það er ivo miklu fljótara
cn ég!" Hann hrasar og sór í þvf
galdratxkið hvcrfa um nxstu
bcygju í göngunum. — Robbi
hcrðir nú eltingalcikinn og kcm-
ur brátt að öðrum stcinþrcpum.
„I>arna cr það!" másar hann og
xtlar að grfpa það, cn þá skýzt
það út um opnar dyr, cn um
Icið og það hverfur heyrir Robbi
hróp og hávaða hinum incgin
frá. „Þarna cru þá einhvcrjir
inni!" kallar hann upp og flýtir
sór upp tröppurnar. Hann gxg-
ist hikandi inn um dvrnar og
vcrður þcss vfsari, að galdratxk-
ið hcfur rifið hcilan hóp vorálfa
upp úr svefni og snýst nú og
skoppast á rnilli rúmanna þcirra.
„Ilvað cr hér um að vera?"
hrópa vorálfarnir. — Itangsi litli
smýgur inn í álfa-skýlið, en horf-
ir aðcins ráðalaus á furðu-tólið,
cn vorálfarnir rcyna að forða sér
undan því á alla vegu. „Taktu
þctta burtu!" hróparcinn þcirra.
„Stöðvið þctta!" skrxkir annar.
En cnginn þeirra spyr, hvað
Robbi sé að gera hingað, og
hann vcit það varla sjálfur. Allt
f cinu skýzt txkið fram hjá hon-
um inn í önnur göng, og hann
þýtur á cftir þvf ásamt rugluð-
um vorálfi. „Gríptu það!" xpti
vorálfurinn. „Það má alls ckki
komast þarna ofan, hvað sem
það kostar!"
252 Heima er bezt