Heima er bezt - 01.05.1982, Side 3

Heima er bezt - 01.05.1982, Side 3
MNISYFIRLIT 5 • 1982 Maí 1982 • 32. árgangur Heima erbezt Þjóðlegt heimilisrit Stofnað árið 1951 Kemur út mánaðarlega Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson Blaðamaður: Guðbrandur Magnússon Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20 Sími 96-22500 Póstfang: Pósthólf 558 Akureyri Áskriftargjald kr. 225,00 1 Ameríku US $ 33,00 Gjalddagi er í mars Verð í lausasölu kr. 22,00 heftið Forsíðumynd er tekin af Guðbrandi Magnússyni Prentverk Odds Björnssonar hf. Leiðari Steindórs Steindórssonar fjallar um skemmdarverk sem nýlega komust í sviðsljósið og heitir greinin Atburðurinn í Arbœjarsafni. 146 Forsfðuviðtalið er við ungan bónda á Hvalnesi á Skaga, Bjarna Egilsson. Bjarni hefur alla tíð verið sveitamaður í eðli sínu þó hann sé fæddur og uppalinn í kaup- stað. Það komst því aldrei annað að hjá honum en að gerast bóndi. Guðbrandur Magnússon skráði en greinin nefnist Ég ú mínar rœtur hér. 149 Féð skóf í fljótið nefnist frásögn eftir Sig- urð Eirfksson á Sandhaugum f Bárðardal. Saga þessi hefur geymst með búendum á Sandhaugum og birtist hér í fyrsta sinn opinberlega. Sveinn Auðunsson hefur ort stökur sem nefnast einu nafni Litast um á Laxárdal. Sveinn er sonarsonur hins kunna hag- yrðings Sveins frá Elivogum, en vlsurnar fjalla um dvöl Elivoga-Sveins f Laxárdal. 158 Papyrus - pappír nefnist þýdd grein um uppruna pappfrsins og fyrstu not manna af payrusjurtinni. , ,A 16U Guðbrandur Magnússon hefur tekið sam- an fróðleik um landbúnaðarkreppuna og í þremur greinum er reynt að varpa ljósi á vandamálið, hve stórt það er og hvaða leiðir eru til lausnar. Rætt er við Ævarr Hjartarson og Ólaf Vagnsson ráðunauta og Gísla Pálsson á Hofi. Greinarnar nefnast : Bcendur þurfa að leita nýrra bú- greina, Fóðurhráefni hent víða um land og Ráðunautar í klípu vegna óljósrar stefnu forystumanna. 162 Bréf: Hvítir eskimóar og Gáta. Smjörbolla nefnist finnsk þjóðsaga „við hæfi bama og fullorðinna". Guðbrandur Magnússon þýddi. 168 Ný framhaldssaga hefur göngu sína í þessu blaði og nefnist hún Þrjár myndir, en höfundur er Páll Ásgrfmsson. 170 Steindór Steindórsson skrifar ym bækur 1 Bókahilluna. 176 Fjögur ljóð eftir Magnús Jóhannsson rit- höfund frá Hafnamesi: Þrá, Vopnahlé, Tvisvar verður maður barn og Ljósin tindra. 178 Og loks birtum við mynd sem fellur við upphaf ljóðs Steins Steinarrs, Tíminn og vatnið. Ljósmynd þessi er tekin af Bjarna Sigurðssyni. 179 Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.