Heima er bezt


Heima er bezt - 01.05.1982, Qupperneq 23

Heima er bezt - 01.05.1982, Qupperneq 23
Frá j? i GrænlandiP Eftir v* j Steindór Steindórsson V .vf.c,n hanur i llfi hcirra Og ss« fasl s«nu ImOum'n rflu !*.« t%“ íkTu"" (sangafl soiiu [>«' scrflmicluMU ú« “rfcldi «g jafnvcl hfandOsjarndvr hcirr.1 1 hsi cfni sjr fundur \ inl.mds «g hlraunir hc"ra «1 afl^ncmj h-" Á rústum Brattahliðar j «... h,ifj „n F.ddukv.cflin. ct þcil.. bcg.it scr skoflum |vtt «g hcrum | .Svi.kvnflSicphanG.iynrl8ngu.cr 1 uvv «g hl'“' yim. Undnámvmcnn- li.mn hugvafli lil lcgvlufla r.lcnvkr.i ' irnir \«ru Islcndmgar. cn mfljar ! landncma ^ Jnni^ á mcginlandi | heirra. h|«flin scn, [w' hF ing alcilin. hvcmig hcssi h|..' hcfir h'‘'f"' úr siigunni mo' «llu. sv» afl ckkcri sc kunnugi um rtrlflghcnnarog um^Mit^BrlnThtiflfí' ^Mnana j kíílto ^“"1^^ nhrckjandi. sýmlcgur viimshurflur 1 hj«flarhcmfl hcss. afl h-'rna liíflu ug sl.wluflu mcnn | Sagan hcrmir afl landnám hicfisl á '^Xflur cti gcrfl vcrflur grein fv,„ li|. J'jka' siuiilcga rarll^ um hsggflma 'jjldifl fcllur alli i eimyrg h.ignin j aUogunum.^afl har vcsira rcis upp Frá upphafi v.iru Ivo hsggflarlog á (ir.cnlandi. cr hélu Evslri hvggfl «g In^cUMdcndmgTr fícmur' j Ekk, vníim vcr onTdíegl 1 Nyrflrr hyggfl hcffli vcrifl efllilegri f|arl.xgflin milíi Óakorl.Kf'og Nuuk. hcim hafa gcíifl' hjuAmm naln* | ur. ug cill Eddukvicfla. Allamál in Nurflurbyggjar. hciia cr álika rcii- ingum. Viiafl er afl |>cir kunnu runa- m.cn «g (xgar Norflmcnn rcvna afl rislur og irulegl cr afl cmhvafl hafi cigna scr furnrii v«r. og h.cfli hcir «g | h«r skráfl á bðkfell. km frá Qak«n.H| suflur i Nanorlalik. Hcrjolfsncs «g sy.Viu hylanna har Slaflir hcir. scm ncfndir cru liggja allir u" Vl<1 Mrondina. ,>g dr,ugur spolur Hvítir eskimóar Ég þakka Steindóri Steindórssyni sér- lega mikið fyrir Grænlandsþætti hans. Maður hefur orðið margs vísari um það land og þjóð þá er þar byggir nú, svo land og þjóð birtist í skýrari mynd. Hugleiðingar hans um eyðingu norrænnar byggðar á Grænlandi hugsa ég að séu byggðar á mjög skynsamlegum rökum. Það er mjög ólíklegt að ófriður á milli eskimóa og norrænna Grænlendinga eigi neinn teljandi þátt í útrýmingu hvíta þátt- arins. Fyrst og fremst eru og hafa þess-- ir eskimóar verið engir bardagamenn og allar líkur að þegar þeir komu í þessar gömlu byggðir Grænlendinga, séu þeir að mestu flosnaðir upp frá búum sínum vegna samgönguleysis við aðrar þjóðir, og þar með sviftir möguleikum að fá nauðsynlega hluti, s.s. járn, ljái og hnífa. Þar með eru ir tilneyddir að leita til sjávar og reyna að bjarga sér þar eins og eski- móar. Við það hefir óhjákvæmilega mikil fækkun orðið á norræna stofn- inum, og einnig að hann getur hafa hrakist, eða eitthvað af honum, ótrú- legustu leiðir. Dettur mér í hug það sem Vilhjálmur Stefánsson segir í bókum sínum um ferðir sínar um hafísa norður af Kanada. Þar hittir hann flokk eskimóa á ísnum, sem lifa að hætti annarra eskimóa, en eru allir hvítir á hörund, glóhærðir og bláeyg- ir. Komu þá upp þær getgátur að þar væru að líkum komnir afkomendur fornra Grænlendinga. Ekki veit ég hvort eitthvað hefir verið rannsakað um þessa hvítu eskimóa, og ekki nefnir Steindór Steindórsson þá neitt í sínum hugleiðingum. En er það nokkuð óhugsandi að einhver hópur Grænlendinganna fornu hafi hrakist út á megin ísinn og tekið þar upp lífs- hætti eskimóa? 8. maí 1982, Glúmur Hólmgeirsson. Utanáskriftin er: Heima er bezt Pósthólf 558 602 Akureyri Gáta 1. Vinnumaður vildi fá vinnulaun sín bónda hjá, sá ég fljúga fugla þrjá förum nú og veiðum þá. 2. í alin skulu endur tvær, álftin jöfn við fjórar þær, tittlingana tíu nær tók ég fyrir alin í gær. 3. Af fuglakyni þessu þá til þrjátíu álna reikna má. Þó vil ég ekki fleiri fá en fugl og alin standist á. Ráðning: j 1 önd = Vi alin, 14 álftir = 28 álnir, 15 tittlingar = 1 Vi alin. 30 30 Pétur Pétursson á Rannveigarstöð- um kenndi mér þessa gátu. Skafti Pétursson, Höfn, Hornafirði. Atburðurinn íÁrbæjarsafni (Framhald af bls. 146) lífsskoðun. Skemmtanaiðnaðurinn og jafnvel margt af því, sem kallað er list vegur í sama knérunn. Hávaðatónlist og allt það friðleysi, sem henni fylgir ruglar fólkið um leið og það spillir heyrn þeirra og hugsun, og á það ekki síst við æskulýðinn. í myndlistinni ber furðumikið á ljótleikanum. Kvik- myndirnar eru hlaðnar hrollvekjum og ofbeldi, og þannig mætti halda lengi áfram. Þegar allt þetta leggst á eitt, er raunar engin furða þótt ráðvillt fólk fremji ódáðaverk eða spjöll eins og í Árbæ. Ef unglingar hafa verið þar að verki, þá er það sönnun þess, að þeir eru veikastir fyrir öllu því, sem á þeim dynur. En er nokkuð unnt að gera? Því miður er þjóðfélagið of máttvana í þeim efnum. Fordæmi stjórnmála- mannanna og framkoma er ekki til fyrirmyndar. Heimilin eru í upplausn og skólarnir virðast hafa gleymt því hlutverki sínu að ala upp siðferðis- kennd unglinganna. En þó eru þeir ásamt kirkjunni eina aflið, sem ein- hvers má vænta af í þessu efni. Hvernig hefði t.d. verið, ef í öllum skólum landsins og prédikunarstólum hefði Árbæjaratburðurinn verið gerður að umtalsefni af alvöruþunga og siðferðiskennd? En það er einmitt það sem gera þarf, að ala upp í æsk- unni andstyggð á ofbeldi og skemmdarverkum, sem ef til vill mætti breyta því hugarfari, sem nú virðist grafa meira og meira um sig, og skapa um leið meiri frið og meiri ábyrgð í þjóðfélaginu. En slíkt gerist ekki, nema allir þeir, sem sjá hvert stefnir, leggist á eitt. St. Std. Heima er bezl 167

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.