Heima er bezt - 01.05.1982, Page 36
Allt frá árinu 1951 hefur Heima er bezt verið
fastur þáttur í tilveru mörg þúsund fjölskyldna
um allt land og birt vandað lesefni við allra hæfi.
Það efni sem birtist í Heima er bezt er varanlegt
að verðleikum, þjóðlegt, fróðlegt og heimilislegt.
Forsíðuviðtöl Heima er best hafa skapað ritinu
sérstöðu í blaðaheiminum, þau eru orðin mörg
hundruð og þar hafa komið við sögu menn og
konur úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Allir les-
endur Heima er bezt fá árlega senda bókaskrá,
þar sem þeim eru boðnar bækur á ótrúlega lágu
verði. Með bókaskránni er lesendum gert kleift
að velja bækur, handa sér og til gjafa, í róleg-
heitum heima hjá sér.
Sýnið vinum ykkar Heima er bezt, það er vinargreiði.
Hámaerbezt
Pósthólf 558 • 602 Akureyri