Heima er bezt - 01.01.1995, Side 40
Im»l
Merkir þættir úr sögu íslenskrar alþýðu
á fyrri hluta aldarinnar
Ævisaga Hafsteins Sigurbjarnarsonar frá Reykholti í Höfðakaupstað
í bókinni lýsir Hafsteinn aldarfari og kjörum íslenskrar alþýðu um síðustu aldamót og á fyrri hluta þessarar aldar af svo
mikilli alúð og samviskusemi, að vart er hægt að gera betur. Hann er alinn upp við mikla fátækt, jafnvel á þeirra tíma
mælikvarða, en með þrotlausri elju og sparnaði tókst þeim hjónum að komast sæmilega af.
Þorsteinn Matthíasson:
Eg raka ekki í dag, góði
Þegar við lesum sögu þjóðarinnar, fáum við fyrst og fremst hugmynd
um líf þeirra manna og kvenna, sem risið hafa úr hafi meðalmennsk-
unnar og verið áberandi með hverri kynslóð. Við fáum tækifæri til að
leggja okkar dóm á störf þeirra og heiðra minningu þeirra, ef okkur
finnst það við eiga.
Við höldum á lofti nöfnum þeirra manna, sem staðið hafa í fararbroddi
með hverri kynslóð og segjum, að þjóðin eigi þeim gott eða grátt að
gjalda.
I þessari bók eru birtir nokkrir þættir úr þjóðlífi voru, brot úr
gullastokki íslenskarar alþýðu.
Sérstakur pöntunarseóill ttfgfc bladinu
jSkjaddborg
ÁRMÚLA 23
SÍMl 588-2400 • FAX 588-8994
AFGREIÐSLA Á AKUREYRI:
FURUVELLIR 13 • SÍMI462-4024