Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.1996, Page 30

Heima er bezt - 01.04.1996, Page 30
Lauk- og rjómabaka Deig: 125 g hveiti 1/2 tsk. salt 50 g smjör 1 egg, þeytt 1 -2 tsk. ískalt vatn Fylling: 50 g smjör 750 g laukur, sneiddur 3 eggjarauður 2,5 dl rjómi salt og pipar rifið múskat Sigtið hveitið og saltið saman nið- ur á borð. Núið smjörinu saman við þar tíl blandan er eins og fín mylsna. Blandið egginu út í og nægu vatni til að úr verði þjált deig. Vefjið plast- fdmu utan um og kælið í 1-2 klst. Bræðið smjörið í potti, bætið lauk út í og kraumið við hægan hita í um 30 mínútur, eða þar til hann er orð- inn gylltur. Kælið. Þeytið saman eggjarauður og rjóma og bragðbætið með salti, pipar og niúskati. Bætið við lauknum og blandið vel saman. Fletjið út afar þunnt og klæðið með form um 20 sm í þvermál. Fyllið deigskelina með laukblönd- unni. Bakið i 200 C-gráðu heitum ofni í 30-40 mínútur. Berið fram heitt. Handa 4-6. til afmælisáskrifenda HEB í apríl 1996 4. apríl Steingrímur Hjartarson, bóndi, 371 Búðardal. 50 ára. 7. apríl Reynir Jónsson, verkamaður, Grundargötu 7, 600 Akureyri. 60 ára. 10. apríl Birna Stefánsdóttir, hús- móðir, Birkihlíð, 551 Sauðárkróki. 60 ára. 14. apríl Kristinn Jónsson, tilraunastjóri Sámsstöðum, Birkivöllum 21, 800 Seifossi. 70 ára. 146 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.